11.9.2015 | 07:24
Mun Dagur B. líka hætta vegna mistaka ?
"Björk segir að sér hafi mistekist í velferðarráði. Allt of mikið sé af vinnufæru ungu fólki sem er upp á kerfið komið. Hún segir veikleikavæðingu í velferðarkerfinu"
Hér kemur Björk heiðarlega fram og segir að hanni hafi mietekst og nú ættu aðrir einstaklnigar í borgarstjórnarmeirihlutanum að hugleiða hið sama enda balsir við að þeim hefur öllum mistekst hrapalega í sínum störfum.
Björk hættir í stjórnmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 811
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 595
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, er þetta ekki bara nákvæmlega pólitíkin í dag? Hæfa fólkið kemur því sem það vill gera ekki fram og verður láta í minni pokann fyrir loddurum og lýðskrumurum, og lætur sig hverfa úr pólitíkinni og eftir situr hitt liðið sem er aðallega þarna til að hafa góð laun.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.9.2015 kl. 08:12
Kristján - ef þú gefur þér að hún sé hæfur stjórnmálamaður sem er að hætta vegna kerfisins, hvaða skilaboð eru það til Dags B. að hann láti kerfiskarla&konur stjórna sér, ef svo þá ætti hann gera hið sama og Björk.
Óðinn Þórisson, 11.9.2015 kl. 11:00
Aðal inntak Bjarkar er það Óðinn, að þau lög sem sveitafélög verði að vinna eftir sé akkilesarhællinn. Það hafa fleiri flokkar en þeir sem nú eru við stjórn borgarinar, þurft að vinna eftir þeim. Það er hálf hallærislegt að skjóta á "sendiboðann" þó hann komi úr öðrum flokki en XD eða XB.
Jónas Ómar Snorrason, 11.9.2015 kl. 22:04
Jóns Ómar - hún hefur haft 13 ár til að reyna að breyta kerfinu, hún sagði sjálf að henni hafi mistekist og þessvegna hættir hún, mín færla hefur ekkert að gera með að hún komi úr Samfylkingunni.
Óðinn Þórisson, 12.9.2015 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.