Bjarni Ben. um Samfylkinguna

„Samfylkingin virðist hafa þá stefnu að vilja bótavæða samfélagið og að það sé bara í lagi að hafa frjálst val um það hvort maður sé á bótum eða úti á vinnumarkaði,“
Bjarni Benediktsson

Mér hefur Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins hafi í raun verið of góður við Samfylkinguna og því fagna ég þessaum ummælum hans um flokkinn.


mbl.is Mótframboð „kæmi á óvart“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

hatur hægri manna á Samfylkingunni er ekki einleikið.  ég sem Samfylkingarmaður get að vísu tekið undir gagnrýni Bjarna hvað þetta varðar þó hann hafi komist klaufalega að orði eins og reyndar oft áður.  Annars held ég að væntanleg framboð Hönnu Birnu siðblindu i varaformanninn hljóti að vera Bjarna meira áhyggjuefni en Samfylkingin.  Það er algjörlega með ólíkindum að þessi kona sem er gjörsamlega gerilsneidd öllu siðferði skuli voga sér að sækjast áfram til áhrifa í pólitik eftir að hafa ítrekað logið að þingi og þjóð og reynt að koma sök á aðila eins og Rauða Krossinn til að sleppa!  Maður hálfvorkennir sjálfstæðsiflokknum að sitja uppi með hana, en hvað getur maður svosem sagt um flokk sem hélt verndarhendi yfir mönnum eins og Árna Johnsen?

Óskar, 13.9.2015 kl. 12:44

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - ber engan kala til Samfylkingarinnar en hef gagnrýnt flokkinn út frá hugmyndafræði og stefnu.

Árni Páll t.d sagði um daginn að hann teldi að atvinnuleysisbætur ættu að vera jafnháar og lægstu laun, þetta gengur ekki upp og dregur úr hvata fólks til að vinna.

Hvort Hanna Birna verði áfram v.formaður, það er ákvörðun landsfundarfulltrúa.

Óðinn Þórisson, 13.9.2015 kl. 13:03

3 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Sæll Óðinn. Það er nú svo að í þessu landi, (eins og öðrum löndum)eru ellilíeyrisþegar, sem þú og Bjarni vilja kalla bótaþega, ég vil aftur á móti kalla þá launþega. Þetta fólk (aldraðir) eru að mínu mati að þiggja laun frá Tryggingastofnun ríkisins, eftir áratuga löng störf, og hafa greitt sína skatta og skyldur til ríkisins. Því finnst mér ekki ofverkið að ríkið borgi þessu fólki mannsæmandi laun, svo það geti a.m.k. haft í sig og á og ég tala nú ekki um átt svolítinn afgang til að geta veitt sér eitthvað. Nei BB vill bara hafa þetta fólk á lúsarlaunum, þetta fólk sem er búið að byggja upp þetta land okkar, því segi ég að BB ætti að skammast sýn, og hann ætti kanski að prófa að lifa eins og í eitt ár á launum aldraðra, ansi hræddur um að þá kæmi annað hljóð frá kauða.

Hjörtur Herbertsson, 13.9.2015 kl. 16:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjörtur - það sem skiptir máli er að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft en lendi ekki í kerfi sem veikleikavæðir fólk.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf horft til og barist fyrir hagsmunum örygja og þeirra sem hafa lokið stöfum vegna aldurs en hitt er annað að hvati sé tekinn frá fólki sem getur unnið og að það velji ferkar að vera á aumignabótum, það gengur ekki upp.

Sjálfstæðisflokkurin vill ekki að allir hafi sömu laun það tekur út allan hvata fólks til að mennta sig og axla meiri ábyrð. Jóhnna talaði á sínum tíma fyrir því að enginn ríkisstarfsmaður hefði hærri laun en hún, það var reyndar í samræmi við annað bull sem kom frá þeim einstakling.

Aðalatriðið er að allir hafi það betra.

Óðinn Þórisson, 13.9.2015 kl. 20:44

5 Smámynd: Kristinn Geir Briem

nokkuð skemtileg umræðan hjá bjarna ben. hvað skildi vera medin mikin verkhæfni hjá 100.ára gömlu  manni með gangþráð,enda fékk hann svolitla hálp frá gunnlaugi þór á eftir ræðuna á alþíngi og leiðrétti sig í annari ræðu átti þá við atvinuleisisbætur að sögn sem geingur varla upp miðað við fyrri ræðu. en hvað um það látum maninn njóta vafans. þar sem óðinn þekkir sjálfstæðisflokkin velgétur hann eflaust sagt mér hvort flokkurinn réðu alla gömlu sérfræðingana frá því fyrir hrun til fjármálaráðuneitisins, hugmindir ráðuneitisins og vinnubrögð eru þau sömu og fyrir hrun. halda menn að ef menn gera sömu hlutina aftur og aftur að það komi einhver önnur niðurstaða nú frekar en þá, þá endaði þettað með svo kölluðu hruni á ekki von á niðurstaðan verði önnur nú. það má bjarga hruni ef það er ekki komið viljinn virðist ekki vera til staðar. vonandi hjálpar guð og dómstólar okkur þá    

Kristinn Geir Briem, 15.9.2015 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband