15.9.2015 | 18:28
Stöndum með Ísrael
Þetta er ótrúleg samþykkt hjá vinstri - meirihlutanaum í Reykjavík en reyndar í samræmi við annað sem hefur komið frá honum.
Ísrael hefur ekki verið að gera annað að að verja tilverurétt sinn.
Það er miður að Björk Vilhelmsdóttir ákveður að kveðja borgarstjórn eftir 13 ára starf með því að leggja fram þessa tillögu.
Það er þó reynar gott að sjá hvar Píratar standa gagnvart þjóð sem er bara að reyna að verja sjálfa sig gagvart t.d Hamas.
Samþykkti sniðgöngu á ísraelskum vörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og nú kveður Björk Vilhelms borgina í fússi og með stæl á leiðinni til Palestínu að hjálpa Hamas liðum.
Eins og Palestínubúar hafi ekki fengið að þola nóg !
Gunnlaugur I., 15.9.2015 kl. 21:44
Og hvernig greiddu svo Sjálfsstæðismenn og Framsókn atkvæði í þessari fáránlegu samþykkt Borgarstjórnar Reykjavíkur.
Kæmi mér ekki á óvart að gungurnar og kratarnir í Borgarstjórnarflokki Sjálfsstæðisflokksins hafi í kratískri meðvirkni sinni bara setið hjá ?
Gunnlaugur I., 15.9.2015 kl. 21:46
Gunnlaugur - hún er a.m.k ekki að fara að vinna fyrir hagsmuni Ísraels, það er nokkuð ljóst.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins studdu ekki þessa tillögu og lögðu fram bókun.
Óðinn Þórisson, 15.9.2015 kl. 22:01
Nú er ég sammála þér Óðinn.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 16.9.2015 kl. 00:46
Jóhann - það var flott sem Kjartan Magnússon sagði um Dag B. og hræsni hans í mannúðarmálum.
Óðinn Þórisson, 16.9.2015 kl. 07:31
það er eitt sem ég sakna hjá þér Óðinn, hvar er hugsunin? Það er marg búið að benda á, að gyðingar eru í flestum tilfellum, ekki bara á móti stefnu Ísralesríks, heldur kjósa þeir að stilla sig að kærleika gagnvart hvor öðrum, ólíkt því se Ísrelsríki er að gera.
Jónas Ómar Snorrason, 16.9.2015 kl. 19:37
Jónas Ómar - þó svo að marg sé búið að benda á eitthvað er það ekki sama og sannleikur.
Óðinn Þórisson, 16.9.2015 kl. 22:16
Óðinn. Það er bull hjá þér að Ísrael hafi ekkert verið að gera nema verja tilverurétt sinn. Það eru þeri sem eru hernámsliðið í Palestínu og því eru það þeir sem eru árásaraðilinn. Það eru þeir sem eru að ræna meira og meria landi af Palestínumönnum með grófum þjóernishreinsunum og reglulegum og sífellt umfangsmeiri fjöldamorðum á óbreyttum borgurum. Það eru Palestínumenn sem eru að verja tilverurétt sinn, berjast fyrir frelsi sínu og því að fá land sitt aftur.
Sigurður M Grétarsson, 17.9.2015 kl. 07:31
Sigurður M - sem betur fer hafa BNA sýnt ábyrð varðandi Ísrael og gera það voandi áfram.
Það er ekki hlutverk borgarstjórnar Reykjavíkur eða bæjarstjórnar Kópavogs að móta eða samþykkja einhverja tillögu í utanríkismálum.
Ætli Dagur B. hafi rætt mannréttingarmál í Kína þegar þeir buðu honum þangað.
"Fullyrðingar Ísraela um að það sé þáttur í sjálfsvörn sinni halda ekki vatni"
Um þetta eins og annað sem varðar baráttu ísraela fyrir að verja sig gegn t.d Hamas verðum við bara að vera sammála um að vera ósmmála um.
Held að flestir íslendingar myndu verja sit land ef land hefði óvin sem vildi aðeins eyða því.
Óðinn Þórisson, 17.9.2015 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.