26.9.2015 | 20:24
Kynjahlutfallakjaftæði
Hrikalega er ég orðinn þreyttur á þessu kynjahlutfallakjaftæði þar sem það á að kúga í gegn að ákveðið hlutfall þurfi að vera konur eða karlar.
Þetta er hluti af öfgafemínstakjaftæðinu sem verður að breyta og það verði þannig að hæfasti einstaklinguriin verði valinn burt séð frá kynferði, litarhætti eða hvað það nú er.
Næstu skref löggjafans skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hefur þá alltaf hæfasti einstklingurinn verið valinn, Óðinn???
Jónas Ómar Snorrason, 26.9.2015 kl. 20:48
Jónas Ómar - það getur enginn svarað þessari spurningu en það sem skiptir máli er að í hvert skipti sé litið til einstaklingsins.
Óðinn Þórisson, 26.9.2015 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.