17.10.2015 | 12:15
Loka ríkisversluninni Vínbúðin
Það er kominn tími á að loka ríkisverslunni Vínbúin enda er þetta úrelt fyrirbæri.
Ríkið mun spara sér mikla peninga með þessu auk þess að auka frelsi fólks og verslana til að kaupa og selja áfengi.
Beygluð afstaða ESB - flokksins Samfylkingarinnar kemur kannski hvað mest á óvart.
Viðræðurnar að þroskast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru bara laumu ESB sinnar sem vilja vínið í búðir. Höldum okkar séstöðu, óþarfi að breyta því sem hefur reynst vel. Af hverju vilt þú herma eftir hinum viðsjárverðu útlendingum?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 17.10.2015 kl. 13:19
Sigurður Helgi - það er mjög undarlegt að Samfylkingin skuli breyta afstöðu sinni frá síðasta kjörtímabili þar sem þeir studdu áfengi í verslanir, hvað hefur breytt, vilja þeir ekki að íslendingar sitji við sama borð og almenningur innan ESB. Kúvenging þeirra í þessu máli er stórfurðuleg.
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 13:51
"Ríkið mun spara sér mikla peninga" Hvernig finnur þú þetta út? Hefur ÁTVR ekki skiað um milljarði í arð til Ríkisins um árabil. Og svo væri gaman að vita hvort að þetta hækkar ekki matvöruverð því að þá mega búiðr ekki hafa starfsmenn undir 20 ára að vinna. Og í dag að minnstakosti á höfuborgarsvæðinu eru örugglega 50% starfsmanna stórmarkaða undir 20 ára aldri. Sem og að það þarf þá væntanlega töluvert eftirlit með því menn séu að fara að lögum og t.d. ekki að selja fólki undir 20 ára áfengi. Sem og að vera með tiltæk úrræði ef að vandamál tengd áfengis aukast.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.10.2015 kl. 14:46
Magnús Helgi - rikið mun spara mikla peninga með því að loka verslunum vínbúðanna, þar er ég að tala um 0 kr í launakostnað og 0 kr í rekstur ríksverslunar með áfengi.
Þú hefur alltaf verið mikill talsmaður aðildar íslands að ESB þannig að þín afstaða í þessu máli kemur mér mjög á óvart en kannski í samræðmi við kúvendgar þíns flokks í málinu.
Það eru engin vandamál með starfsfólk , ef það er hægt að gera þetta í öðrum ESB - löndum þá er það hægt hér svo ekki sé minnst á BNA.
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 15:26
Þó ég sé hliðhollur frelsi og á móti ríkisbúskap þá verð ég að taka undir með Magnúsi Helga . Aðgengi barna og unglinga eykst ef farið yrði að selja áfengi í matvörubúðum og aukin áfengisneyzla ungs fólks eykur hættuna á því að það ánetjist eyturlyf. Eigum við fullorðna fólkið ekki að láta þau njóta vafans? Hvernig væri að þið sjálfstæðismennirnir einbeittuð ykkur að þarfari verkefnum eins og t.d. að leiðrétta kjör aldraða og öryrka sem enginn virðist hafa snefil af áhuga á , sama í hvaða flokki hann er.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2015 kl. 15:28
"rikið mun spara mikla peninga með því að loka verslunum vínbúðanna, þar er ég að tala um 0 kr í launakostnað og 0 kr í rekstur ríksverslunar með áfengi". Ég held að þetta sé með því heimskulegasta sem ég nokkurn tíma séð á prenti. Eiga þá matvöruverslanirnar ekki að loka til að geta sparað allan launakostnað og 0 kr. í rekstur búðanna?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2015 kl. 16:34
Jósef Smári - fyrri ath.semd þín endurspeglar fátt annað en sömu forræðishyggju og hjá Magnúsi Helga og seinni ath.semd þín er bara fullkominn dónaskappur og skítkast í minn garð en það er eitthvað sem þú verður að eiga við sjálfan þig.
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 17:07
Þetta er að sjálfsögðu forræðishyggja en ég er að tala um börn og unglinga Óðinn og ég tel að foreldrar eigi að hafa forræði yfir þeim eins og lögin segja til um. Dónaskapur og skítkast? Má vera og þá biðst ég afsökunar en veltu nú samt fyrir þér hvað þú settir á prent í athugasemd nr. 4 og þú ættir þá að gera þér grein fyrir rökleysið í þessu. En var nokkuð dónaskapur að tala um gamla fólkið og öryrkjana? Kannski viltu bara leiða þá hjá þér?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2015 kl. 17:55
Jósef Smári - þú setur spurningamerki fyrir aftan " Dónaskapur og skítkast ", ég geri ekki ráð fyrir því að þú viljir í raun og veru ræða málefnlalega um þetta eða biðjast afsökunar á þinni ath.semd. það er miður.
Ef þú biður mig formlega afsökunar skal ég eiga við þig málefnalega umræðu og útskýra fyrir þér hvað ég er að tala um í ath.semd nr.4.. Bara minna þig á þetta er mín síða, ég hef ekki lokað á neinn eða tekið út ath.semdir, nema 1 á síðustu áru og það var fullkomnn dónaskapur af viðkomandi aðila í minn garð.
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 20:40
Fólk sem er viðkvæmt fyrir áfengi sniðgengur Vínbúðina til að forðast freistingar. Þegar vín er komið í matvöruverslanir er fokið í flest skjól fyrir þetta fólk, þar sem það eins og aðrir þarfa að sækja í þjónustu matvöruverslana. Þegar vín blasir við þeim í hvert sinn sem farið er að kaupa í matinn gætu freistingarnar orðið viðkvæmum yfirsterkari.
Að koma því til leiðar að vín verði selt í matvöruverslunum yrði algert glapræði. Bætum ekki við bölið, það er nóg fyrir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.10.2015 kl. 21:27
Óðinn. Með því að segja að þessi orð þín til Magnúsar Helga þar sem þú talar um sparnað ríkisins með því að loka áfengisverslunum sé með því heimskulegasta sem ég hef heyrt þá tel ég mig ekki hafa verið með dónaskap eða skítkast. Ég er einfaldlega að lýsa skoðun minni á þessum ummælum sem eru út í hött vegna þess að ÁTVR er ekki rekin með tapi og þessvegna er ríkið að sjálfsögðu ekki að tapa neinu. En þú virðist líta á þetta sem skítkast dónaskap og þá er sjálfsagt að biðjast afsökunar á því sem ég gerði í síðustu færslu.Ef þú tekur hana ekki til greina þá verðurðu nú bara í hverju "formleg" afsökun felst. Varðandi málefnalega umræðu þá hélt ég að ég hefði rökstutt í færslu 5. hversvegna ég væri á öndveðri skoðun við þig og þá væri nú bara gott að fá boltann til baka áður en leikurinn heldur áfram." Bara minna þig á þetta er mín síða, ég hef ekki lokað á neinn eða tekið út ath.semdir, nema 1 á síðustu áru og það var fullkomnn dónaskapur af viðkomandi aðila í minn garð" Gott og vel. Ef ég á að vera eins hörundsár og þú virðist vera verð ég þá ekki bara að taka þessum orðum svo að ég sé ekki velkominn á þessa síðu eftir þessi ógætilegu orð?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.10.2015 kl. 21:51
Tómas Ibesn - vil þakka þér fyriir málefnalegt og kaurteist innlegg í umræðuna , umræðu um hvort fólk eigi að fá frelsi til að kaupa bjór og léttvín og verslnar að selja þessar vörur í almennum matvöruverslunum sem ég sé ekki sem vandamál, og ef þau eru verða þau einfaldlega leyst, þetta er gert bæði í BMA pg ESB.þjóðum.
Það getur aldei orðið þannig þar Vínbúin er úrelt eins og hún er dag að hún eigi einhverja framtíð.
Aðalatrið er þetta, vissulega eru alltaf einhverjir veikir fyrir bjór / áfengi en á það koma í veg fyrir að ég fái mér einn kaldan í Haugkaup, það er beinlíns rangt , ég er fullorðinn og á að geta kaypt Bjór og léttvín í næstu verslun
Þessi hræðsla er algrölega áþörf eða vilt þú kannski fata aftur til 1989 áður en bjórinn var leifður ?
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 23:45
Jónas Ómar - held að það sé mikilvægt að þeir sem skrifa hér temji sér það að sýna mér virðingu og ég mun hef sýnt öllum virðingu þannig að sú umræða sem er hverju sinni fari fram þannig sem báðir einstaklingar sýna kurteisi , það er ekki nóg að ég geri það, þá komiust við aldrei neitt.
Þú verður að greyna á milli þessa er skoðun og hitt sem er skítkast og ef þér tekst það þá er ég alveg klár á því að við getum tekið málefalegar umræður hér um frelsinsmál og önnur mál.
Það er öllum frjálst fara inn á síðuna mína eða bara ignora hana, skiptir mig litlu máli í enda dagsins ef einhver treystir sér ekki til að taka málefnalega og kurteisa umræðu þá væntanlegur mun hinn sami ekki fara inn á þessu síðu.
Óðinn Þórisson, 17.10.2015 kl. 23:53
Aðalatriðið er þetta, fullorðið fólk á að fá að taka ákvörðun um það sjálft hvort það kaupi áfengi og hvar, það er ekki hlutverk ríkisins að reka brennivínsversanir, ríkið fær áfram tekjur af sölu á áfengis en án þess að þurfa að halda úti verslunum með öllum þeim kostnaði sem það felur í sér.
Ríkisverslunin Vínbúin hefur farið í þvílíka markaðsetningarherferð að annað eins og ekki sést, glerrúður í verslun þeirra í kringlu og smáraland þannig að krakkar sjá vínið auðveldlega frá ganginum.
Tökum hönsum saman og berjumst gegn forræðishyggju og leifum fullorðnu fólki að ráða sér sjálft og fyrir almennar verslanir að selja áfengi sem ég treysi þeim fullkomlega fyrir.
Ég er bindindismaður á áfengi og tókbak þannig að það komi skýrt fram.
Óðinn Þórisson, 18.10.2015 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.