22.10.2015 | 18:06
Persónufrelsi það er Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt of lengi verið í vörn með sína stefnu og hugsjónir og nú er kominn tími til að menn spili sóknarleik.
Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkurinn sem hefur haldið á lofti hugtakinu frelsi einstaklingins og jafnrétti burt séð frá kyni eða hvað það er.
Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem hefur verið fremstur þegar kemur að öflugu atvinnulífi og þar með að auka hagvökt, stækka köruna.
Sjálfstæðisflokkurinn er í lægð það er ekki spurning og eina leiðin til að breyta því er að flokksmenn séu tilbúnir að berjast fyrir þeim grunngildum sem flokkurinn stendur fyrir með krisileg gildi að leiðarljósi.
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt.
Ekki landsfundur deilna og átaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú og flokkurinn þinn ríghaldið í gamaldags gildi enda mestmegnis gamlingjar sem styðja þennan flokk
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.10.2015 kl. 21:37
Hvað ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að gera við verðtryggingu neytendalána?
Mun flokkurinn svara kalli nútímans eða ríghalda í horfna fortíð?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2015 kl. 10:12
Sigurður Helgi - er það gamaldaga að vilja afnema vörugjöld og lækka skatta á fólk og fyrirtæki. Veit að það verður fjölmennur hópur ungs fólks á landsfundinum sem mun láta vel í sér heyra.
Óðinn Þórisson, 23.10.2015 kl. 11:10
Guðmundur - ég er að eðlisfari bjartsýnn maður og Sjálfstæðisflokkurinn ber viðringu fyrir forðtínni og horfið til framtíðar. Það verða fullt af góðum ályktunum samþykktar á þessum landsfundi.
Óðinn Þórisson, 23.10.2015 kl. 11:14
En ekkert um stærsta hagsmunamál heimilanna: afnám verðtryggingar?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2015 kl. 11:26
Guðmundur - ég hef ekki upplifað annað en að flokkurinn hefur alltaf sett hagsmuni heimilanna í 1.sæti, það endurspeglast m.a í að vinna að öflugu atvinnulífi.
Við skulum sjá hvað kemur út úr landsfundinum varðandi afnám verðtryggingarinnar.
Óðinn Þórisson, 23.10.2015 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.