1.11.2015 | 12:13
Kristilegur forseti
Það kemur í ljós 1.jan 2016 hvort Ólafur Ragnar verður foreeti Íslands næstu 4 árin.
Ef svo fer að hann bjóði sig ekki aftur fram og því sætið laust þá held ég að t.d Stefán Jón Hafstein fyrrv. borgarfulltrúi Samfylkingarinnar kæmi ekki til greyna.
Það hefur ekkert farið fram hjá neinum að mikil herför hefur verið gegn þjóðkirkjunni og eru þessar minihlutaraddir að verða háværari og háværari.
Með því að kjósa kristilegan forseta þá er hægt að spyrja fótum gegn þessu og að forsetinn verði talsmaður kristinn trúar og þjóðkirkjunnar.
Embætti forseta er valdamikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er núverandi forseti "kristilegur"?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2015 kl. 12:54
Axel Jóhann, þú kemur bara með "staðfestar" spurningar og stafsetningarvillur bloggara og á eftir að sjá þig fara út fyrir þann ramma. Og Óðinn, þesskonar skoðanakannanir eru markleysur ein og flestir vita, en ekki gott að vita hvað hann gerir, forsetinn okkar.
Eyjólfur Jónsson, 1.11.2015 kl. 13:11
Axel Jóhann - ég er að horfa til þess ef sætið verður laust.
Óðinn Þórisson, 1.11.2015 kl. 13:17
Eyjólur - klárlega er það ákvörðun ÓRG hvort hann verði áfram og varðandi þessa skoðanakonnun SJH þá gef lítið fyrir hana. Hann er bara að vekja athygli á sjálfum sér.
Óðinn Þórisson, 1.11.2015 kl. 13:20
Sæll Óðinn!Það sem gerir okkur kristnu vafasöm gagnvart öðrum í trúnni er feimnin við að tjá sig. Það er fyrst núna seinustu ár sem menn fara upphátt með faðirvorið í kirkjum.Flestir segjast hafa sína barnatrú,sem þýðir að þeir fara ekki í kirkju til að skerpa á trúnni,aðeins við athafnir eins og fermingar,skírnir og útfarir.Ég datt inn í þátt á rás 1 í morgun þar sem menn rökræddu um þýðingar á Biblíunni. Guðrún Kvaran prófessor var formaður þeirra sem höfðu veg og vanda að þeirri vinnu.Þar kom fram að skólabörn eru ekki frædd um Biblíuna(jafnvel bannað?),tek eitt dæmi,þau vissu ekki hvað eignarfornafnið vor þýddi,sem kemur svo oft fyrir td.í Faðirvorinu,ég bæti við í þjóðsöngnum. Bið forl´ts hafi villur slæðst,reyni þó ég er á fullu spani í móttöku gesta. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2015 kl. 14:09
Ps eða persónufornafn
Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2015 kl. 14:24
Helga - forysta kirkjunnar hefur verið í vörn allt of lengi og raun látið þetta fólk vaða yfir sig og ég segi hingað og ekki lengra. Við erum kristin þjóð og við leitum flest í trúnna þegar eitthvað bjátar á í lífi okkar og trúarinnar sækjum við styrk okkar.
Kristin trú er ekki lengur velkominn í grunnskóla Reykjavíkur vegna Dags B. og hans fólks i borgarstjórn og stað þess að kenna kristinfrærði er komin trúarbragðafræði.
Ég vil forseta, konu eða karl sem heiðarar Guð.
Óðinn Þórisson, 1.11.2015 kl. 15:26
Ég man ekki betur, en að ÓRG hafi lýst sig algerlega trúlausan hér um árið, þannig að þeir sem kosið hafa ÓRG gegn um tíðina, sem krisilegan forseta, hafa þá kosið fullkomlega rangt:)
Jónas Ómar Snorrason, 1.11.2015 kl. 16:07
Spurningin er einföld Óðinn, hvort sem Ólafur Ragnar fer fram eða ekki. Uppfyllir Ólafur Ragnar, að þínu mati, þær trúarlegu kröfur sem þú gerir til annarra frambjóðenda?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2015 kl. 16:29
Jónas Ómar - það var prestur sem jarðsöng Guðrúnu Katrínu.
Ég hef aðeins einu sinni kosið ÓRG.
Óðinn Þórisson, 1.11.2015 kl. 16:57
Axel Jóhann - við getum verið sammála um að ef ÓRG bíður sig fram þá verður hann endurkjörinn hefur ekkert með kristini að gera heldur reynsu hans og baráttu gegn Icesve Jóhönnustjórnarinanr og anstöðu hans gegn ESB.
Ég set ÓRG ekki við sama borð og aðra frambjóðendur.
Óðinn Þórisson, 1.11.2015 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.