6.11.2015 | 07:16
Illugi gæti þurft að segja af sér, skylduskatturinn verður lækkaður
Ef Illugi hefur gefið eitthvað loforð til útvarpsstjóra um að skylduskatturinn verði ekki lækkaður þá tel ég að Illugi sé kominn út á mjög háln ís og verður hugsanlega að íhuga afsögn.
Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokkssins varðandi Rúv er mjög skýr, formaður og v.formaður fjárlaganefndar vilja niðurskuð á Rúv.
Svört skýrsla um Rúv.
Ég geri þá kröfu til Illuga að hann sem hægri menntamálaráðerra starfi sem hægri menntamálaráðherra gagnvart Rúv.
RÚV verður ekki rekið með halla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:21 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.