6.11.2015 | 18:53
Björk Guðmundsdóttir frábær tónlistarmaður
Björk er frábær tónlistarmaður sem allir íslendingar eru mjög stoltir af enda hefur hún átt mjög glæsilegan tónlistarferil og hefur auglýst okkar fallega land mjög mikið.
Við erum aðeins um 320 þús sem búum á þessari fallegu eyju og því mjög gagnrýnivert að einstaklingur sem nýtur jafn mikillar virðingar og Björk mætir á svona fund sem gerir ekkert annað en að ýta undir sundurlyndi.
Samtal og samstarf hennar við ríkisstjórn íslands hefði verið betri kostur en það varð ekki svo og þá er það bara þannig.
Ég virði skoðanir Bjarkar en ég er ósammála henni í þessu máli og þannig að það komi skýrt fram þá er ég mikill umhveris og náttúruverndarsinni en ég vill að við nýtum okkar auðlindir.
Samstarf og samtal í stað herlúðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er lítið við þeim hroka að gera þó sumir einstaklingar tali sem þeir eigi Ísland og fólkið sem býr þar, og geir þar með kröfu til þess að eigendurnir nytji ekki land sitt nema handa útlendingum að troða niður.
Það er allt í lagi að hafa skoðanir, en að troða þeim uppá landa sína með því að´betla aðstoð erlendra manna og níða réttkjörinn stjórnvöld er verulega ómerkilegt í bestafalli, og gildir einu hvort þar er um að ræða kónga eða fréttadreifara.
Skáldskaparlist eða gól snilld veita engin sérréttindi hvað þetta varða, en landeigendur rækta að sjálfsögðu sin garð fyrir sig og afkomendur sína án tillits til hrokafullra vinstri manna.
Hrólfur Þ Hraundal, 6.11.2015 kl. 23:18
Hrólfur - ég bar á sínum tíma mikla virðingu fyrir Ómari Ragnarssyni og geri það að vissuleyti enn en þegar hann fór að berjast gegn því að við myndum nýta auðlyndir okkar þá fór sú virðing að miklu leiti.
Það virðist vera sem hér sama að gera að Björk er að taka öfgaafstöðu og sundara þjóðinni líkt og Ómar hefur gert í nýtingu auðlynda okkar.
Vinstri - menn hafa alltaf viljað ákveða fyrir fólkið hvað það vill, það hefur ekkert breyst.
Fyrir Björk að halda fund með erlendum fjölmiðlum gegn rétt körinni ríkisstjórn er vart boðlegt af hennar hálfu en hún hefur víst skoðanafersli og það höfum við líka og gagrnýum þessa konu.
Óðinn Þórisson, 7.11.2015 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.