7.11.2015 | 21:53
Heiðursfólkið Vigdís Hauksdóttir og Sigmundur Davíð
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með aðförunni að Sigmundi Davíð og Vígdísi Hauksdóttir i netheimum og frá pólitískum andstæðingum þeirra.
Framsókn var sá flokkur sem barist mest gegn m.a Svavarssamningi Jóhönnustjórnarinnar og afsali fullveldis og sjálfstæði þjóðarinnar til ESB.
Framsókn er þjóðernisflokkur á mjög jákvæðan hátt.
Er Vigdís Hauks. pólitískt skotmark Rúv ?, það verður hver og einn að svara fyrir sig.
Vinstri flokkarnir Vg og Samfylkinign gera mikið í því að tala niður góðu verk ríkisstjórnarinnar enda er hreinn sósíalismi að allir séu jafn fátækir.
Stödum með Vígdísi Hauksdóttur.
Ósýnilegur her neikvæðrar umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr Óðinn, ég er algerlega sammála þér.
Vigdís hefur staðið sig mjög vel og ef ég ætti kost á að kjósa hana í mínu kjördæmi væri ekki spurning að ég fylgdi henni að málum. Betri þingmann er ekki að finna í þingflokkum stjórnarandstöðunnar, svo er víst.
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.11.2015 kl. 22:26
Tómas - það er í raun ótrúlegt hvað Vígdís hefur staðið vel í lapprinar gegn þessu fólki og aldrei dottið niður á sama plan og þeir.
Óðinn Þórisson, 7.11.2015 kl. 22:52
Ég man þegar talað var um "viðrini" í obinberri umræðu en þið hafið auðvitað gleymt því.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 8.11.2015 kl. 15:37
Sigurður Helgi - ef þú ert að segja að Vigdís Hauks. sé "viðrini" þá er alveg ljóst að hún er að gera margt rétt.
Óðinn Þórisson, 8.11.2015 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.