12.11.2015 | 18:10
Stórir gluggar á áfengisverslunum ríkisins
Ríkisrekin áfengisverslun er úrelt fyrirbrygði og eitthvað sem mun fara það er bara tímaspursmál.
ÁTVR hefur farið í mikla markaðsherferð með Vínbúðirnar eins og áfengisverslun ríkisins heitir í dag.
Við þurfum ekki annað en að fara í Kringluna eða Smáralind og þar eru stórir gluggar á verslununum þannig að fólk sjái alveg örugglega áfengið.
Áfengi er selt í matvöruverslunum í örðum evrópuþjóðum og BNA þannig að þetta er bara spurning um að gefa fólki frelsi til að kaupa áfengi í verslunum og verslanir að selja það.
Ítreka andstöðu við áfengisfrumvarpið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju viltu apa eftir Evrópuþjóðum og BNA? Óþarfi að breyta því sem hefur gefist vel.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 12.11.2015 kl. 19:29
Sigurður Helgi - hver segir að þetta hafi gengið vel og þá fyrir hverja ?
Óðinn Þórisson, 12.11.2015 kl. 19:43
Fellur í kramið hjá Góða Fólkinu Óðinn og Siigi litli er einn af Góða Fólkinu.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 13.11.2015 kl. 04:11
Jóhann - það er rétt að hrósa góða fólkinu og við verðum þá bara að vera vonda fólkið sem vill ekki ríksreknar áfengisverslun 2015 oh viljum ferlsi í verslun og viðskiptum.
Óðinn Þórisson, 13.11.2015 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.