24.11.2015 | 07:22
Neyðarbrautin var í fullri notkun í gær
Þegar aðrar flugbrautir voru lokaðar vegna veðurs þá var neyðarbrautin opin.
Farþegaflugvélar og sjúkraflugvélar lentu því á neyðarbrautinni.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál.
Það var glæsilegt hjá Ólöfu Nordal að standa í lappirnar fyrir landsbyggðina og flugöryggi og synja borgarstjórnarmeirithlutan m.a Pírötum og Valsmönnum um að loka neyðarbrautinni.
Hávaðarok fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ekkert að veðri hér syðra í gær. Er ekki neyðarbrautin bara stæði fyrir einkaþotur?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 24.11.2015 kl. 09:41
Sigurður Helgi - það gæti reynst DBE rándýrt að hafa leyfti verktökum að hefja framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu.
Óðinn Þórisson, 24.11.2015 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.