29.11.2015 | 13:31
Ég er ekki öfgamaður
Ég nálgast umhverfis og náttúruverndarmál út frá að við verðum að nýta okkar auðlyndir en ekki út frá verndum arfa og grjóts.
Að 1000 manns mæti í einhverja svona göngu á Sunnudegi sem er frídagur er ekkert stórmál.
Ísland standi við stóru orðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Múgsefjunin í þessu loftslagsrugli er algjör.
Aztec, 29.11.2015 kl. 13:38
Actec - sammála.
Óðinn Þórisson, 29.11.2015 kl. 14:14
Það eru margar hliðar á flestum málum og oft þannig ekki sé til hina eina "rétta" skoðun. Við Íslendingar höfum farið offari í byggingu stóriðjuvera og virkjunum þeim tengdum. Það vil ég meina að sé staðreynd og óupplýstum og vitgrönnum stjornálamönnum þar helst um að kenna. Það þarf að hugsa til framtíðar. Við verðum allir líklega dauðir eftir 50 ár en okkar afkomendur ekki. Þurfum að hugsa um þeirra hag.
Guðmundur Pétursson, 29.11.2015 kl. 16:49
Guðmundur - að við höfum farið offari í atvinnumálum er ég ekki sammála, líklega væri lítið að gera og fáir á austfjörðum í dag ef ekki hefði verið fyrir Kárahnjúka og álverið á Reyðarfirði.
Sammmála við þurfum að hugsa til framtíðar og með hagsumi framtíðarkynslóða að leiðarljósi. Að gera ekki neitt er ekki valkostur, við verðum að nýta okkar auðlyndir, ég er talsmaður framfara, framkvæmda og framleiðsu og auka hagvöt, stækka kökuna þannig að allir hafi það betra.
Óðinn Þórisson, 29.11.2015 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.