5.12.2015 | 12:57
Samfylkingin vonbrigði ársins 2015
Þetta hefur verið verulega vont ár fyrir Samfylkinguna og má segja að flokkurinn sé klárlega vonbrigði ársins í íslenskum stjórnmálum.
Flokkurinn virðist hafa algjölega týnt erindi sínu í pólitik og þora varla lengur að ræða um esb - umsóknina sína af hræðslu við frekara fylgistap.
Flokkurinn er pikkfastur í skoðanakönnunum sem og hugmyndafræðilega séð og vanséð annað en flokkurinn fari alvarlega að hugleiða að leggja sjálan sig niður.
![]() |
Tilraun Bjarna í ESB-málinu gangi ekki upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 899004
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna erum við sammála. Þessi flokkur er búinn að vera. Ekki einu sinni kraftaverk getur bjargað þessum flokki.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 5.12.2015 kl. 13:38
Sigurður Helgi - það er spurning hvort Katrín Jak. sé tilbúin að taka við leyfunum af Samfylkingunni.
Óðinn Þórisson, 5.12.2015 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.