Raunvöruleg hætta að þessir flokkar taki við

Þessi mynd af forystufólki vinstri flokkana ætti að brína fyrir öllu frjálslyndu og borgaralega hugsandi fólki að það er raunvörulegur möguleiki samkvæmt skoðnakönnun að hér taki við eftir næstu alþingskosngar önnur hrein vinstri - ríkisstjórn.

Er hér að verða til kosingabandalag vinstri flokkana fyrir alþingskosningarnar vorið 2017 ?


mbl.is 16 milljarðar út, 17 milljarðar inn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Nei, það þarf ekki að óttast neitt. - Þeir taka örugglega við. Litlu silfurskeið-ungarnir sáu um vegferð sína sjálfir, og í þetta sinn óstuddir. Þú glataðir tækifærinu og atkvæðinu þinu illa, en réttilega núna. - Hvorki ég né þú gátum nokkuð gert að/í því hvernig þeir fóru eða fara með öll fjöregg þjóðarinnar, en þeirra verður minnst í heilbrigðis-og fjármálum, og eiginlega öllum málum sem skipta okkur íbúa eyjunnar máli þegar sagan verður skoðuð. - Leitt, en svona fór nú það. - Hlakka til vorsins.

Már Elíson, 8.12.2015 kl. 18:21

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Núna ertu of svartsýnn Óðinn. Þessir svokölluðu hægri sinnuðu borgaraflokkar þínir, XB og XD, reyndust vera einungis sérhagsmuna flokkar. Þú ættir skv. öllu að vera fyrir löngu búinn að sjá það, en eðlilega lokar þú báðum augum á þær staðreyndir. Það sem er einkennilegt við þig, þú sendur vörð um aumingjskapinn hjá þessari ríkisstjórn, og sennilega roðnar ekki yfir því!!!

Jónas Ómar Snorrason, 8.12.2015 kl. 18:53

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Már - þetta silfurskeiðatal er orðin verulega þreytt en setjum það til hliðar.

Þeir sem settu x við S 2009 vegna afstöðu sinnar til esb - klárlega glötuðu sínu atkvæði enda stóð Samfylkingin ekki við loforð sitt um að klára aðildarviðurnar og leyfa fólki að kjósa um aðild eins og flokkurinn hafði lofað.

Skuldaleiðréttingin var að mínu mati mjög góð og heppnaðist mjög vel en eins og mátti búast við þá studdu vinstri flokkarnir ekki skuldaleiðréttingu fyrir heimilin í landinu.

Vorið er góður tími og svo er það þjóðarinnar vorið 2017 að ákveða hvort hún vill fá aftur skattahækkanaríkissjórn sem mun reyna að afsala þjóðina sjálfstæði og fullveli til ESB.

Óðinn Þórisson, 8.12.2015 kl. 19:17

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ef það er sérhagsmunamál að standa með heimilum landsins þá eru kristilegu og borgarlegu flokkarnir sérhagsmunaflokkar.

Fjármálaráðherra er að vinna á fullu í að afnema gjaldeyrishöftin og hefur hann sagt að hann hafi þar komið að tómu borði þegar hann tók við ráðuneytinu.

En hin stóru pólitísku tíðindi í þessu er að Píratar setjast við sama borð og hinir vinstri flokkarnir þannig að hinar pólitísku línur hafa skyrst mjög mikið í dag.

Óðinn Þórisson, 8.12.2015 kl. 19:24

5 Smámynd: Már Elíson

Óðinn - Silfurskeiðatal verulega þreytt...Það segirðu satt, en þú vilt meina að satt megi kyrrt liggja ? - Eða ertu að meina að með síðustu 9,5% afturvirku hækkun til...ja, hvaða manna á maður að segja..séu þetta gullskeiðabörn ? - Þetta er rosalega vont að sjá hvernig þú reynir að bera í bætifláka fyrir þessa drengi og þeirra hyski, en ég tek það ekki sem að þú sért ekki greindur maður, bara "kóar" svona rosalega og kemst ekki út úr því. - Svokölluð skuldaleiðrétting var skandall og sýndarveruleiki og afnám gjaldeyrishafta hefur ekkert að segja fyrir svöngu börnin í Breiðholti. - Þau þurfa t.d. að komast til tannlæknis og halda jól eða hvað sem þetta þjóðfélag á að bjóða skattpíndum fullborgandi útpískuðum þegnum sínum. - En hvað veist þú svosem um þau mál..?

Már Elíson, 8.12.2015 kl. 20:33

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Már - menn mega hjóla eins og þeir vilja hér í mig, búinn að heyra þetta allt áður eins og Bjarni og Sigmundur sem hafa þurft að þola ýmislegt sagt um þá frá því þeir hófu endurreisnina eftir Jóhönnustjórnina.

Síðasta sem fyrrv. ríkisstjórn gerði var að leggja fram fjárfestingaráætun sem engir peningar voru bakvið ( gúmmítékki ) og það vissulega hjálpaði þjóðinni að núvernandi ríkisstjórn slátrarði henni. Tók út t.d 15 ára leigusamning náttúrumynjasafn í Perlunni og út með hús íslenskra fræða.

Samfylkinign og VG eru bótaflokkar en það sem skiptir öllu máli er að fólk fái tækifæri til að hjálpa sér sjálft og það er það sem þessi ríkisstjórn er að gera.

Skulaleiðréttingin virkaði fyrir mig :)

Óðinn Þórisson, 8.12.2015 kl. 22:24

7 Smámynd: Baldinn

Það er skrítið ef það á að vera hlutverk ríkissins að útdeila peningum til summra en ekki til annara.  Lang stæstur hluti þessarar leiðréttingar fór til fólks sem átti nóg og var ekki í neinum vandræðum.  Skuldaleiðréttingin var greidd af skatttekjum ríkissins.  Eins og þú segir Óðinn " hún virkaði fyrir mig"

Baldinn, 9.12.2015 kl. 10:36

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - þetta var það sem ríkisstjórnin var kosin til að gera, leiðrétta skuldir heimilanna sem Jóhönnustjórnin hafi ekki gert enda sagði Jóhanna 2010 að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili.

Það virðist vera að þingmenn vinstri - flokkana á alþingi séu alls ekki sáttir við skuldaleiðréttindu heimilanna, það er í raun fáránlegt.

Skulaleiðréttingin virkaði fyrir þúsundir manna sem hefðu ekkert fengið ef hér hefði verið ríkisstjórn vinstri - manna, aðeins skattahækkkanir á fólk og fyrirtæki og blóðugur niðurskurður.

Óðinn Þórisson, 10.12.2015 kl. 07:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband