16.12.2015 | 17:23
Samfylkingin skilur ekki hvata
Það er ánægulegt að málþófi vinstri flokkana er lokið og lýðræðislegur vilji nái fram.
Auðvitað ber ríkisstórnin alla ábyrgð á fjárlagafrumvarpinu.
Það sem skiptir máli er að núverandi ríkisstjórn hefur forgangsraðað í þágu velferðarkerfsins.
Samfylkinign er bótafókkur og skilur ekki orðið hvata.
Annarri umræðu um fjárlögin lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djö.. ég var að vona að þessir pjakkar héldust við efnið fram á aðfangadag.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.12.2015 kl. 19:46
Ásgrímur - kannski gáfust vinstri - menn bara upp eða nenntu þessu tilgangslausa málþói ekki lengur.
Óðinn Þórisson, 16.12.2015 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.