16.12.2015 | 23:15
Baráttan um Ísland heldur áfram
Það var vissulega glæsilegt að engin tillaga vinstri - flokkna var samþykkt og rétt að faga því.
Þessar tillögur vinstri flokkana virðast snúnast um poppúlisma enda eins og bæði Jón Gunanrssson og Ásmundur Einar bentu á þá hörmulegu frármálastöðu sem er í Reykjavik þar sem borgin er rekin af Samfó og VG og eru flokkanrir með allt niður um sig en rétt er að benda á að Píratar og Björt eru í meirihlutastastafinu og gera væntanlega það sem þeim er sagt að gera.
Ég held að Samfó og VG hefðu átt að hafa sig hægt í allra umræðunni um LSH enda vita allir að þeir stóðu sig ekki beint vel að forgangsraða í þágu velferðarkersins.
Hver væri staðan í dag ef Icesave flokkarnir Samfó og VG hefðu náð að kúga þjóðina til að borga Icsesve, þá væri landið ekki að rísa eins og það er að gera.
Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn gleymir þú Sjálfstæðisflokknum þegar þú talar um Icesave flokkana
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 16.12.2015 kl. 23:55
Sigurður Helgi - það var einbeittur vilji Samfó og VG að íslendigar muyndu borga " glæsilega " Svavarssamninginn.
Óðinn Þórisson, 17.12.2015 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.