17.12.2015 | 20:52
Dagur B í algerri afneitun
"Dagur B. Eggertsson segir að niðurstaða nefndarinnar breyti í engu áformum á Hlíðarendasvæði og breyti jafnframt engu um fyrirhugaða lokun flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli."
Þetta er enn eitt pólitíska áfallið fyrir Dag b. Eggertsson borgarstjóra og viðbörgð hans við þessari niðurstöðu sýnar að maðurinn er í algerri afneitun.
Ógiltu skipulag flugvallarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn Dagur B er ekki bjargandi, vandamálið er að hann á eftir að vera í forustu í 3 1/2 ár og það eru miklar skemmdir sem er hægt að gera á þeim tíma.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.12.2015 kl. 21:14
Jóhann - Dagur B. virðist hvorki skylja hlutverk Reykjavíkurflugvarllar eða hlutverk Reykjavíkur sem höfðuborgar.
Óðinn Þórisson, 17.12.2015 kl. 21:20
Hann þekkir ekki sinn vitjunartíma né takmörk sín sá maður.
En ég hvet menn til að lesa Reykjavík vikublað, það hefur snarbatnað með nýjum ritstjóra í stað þessa meðvirka Dagsmanns sem var.
Jón Valur Jensson, 18.12.2015 kl. 04:23
Jón Valur - hann hefði í raun átt að segja af sér í kjölfar Ísraelsmálsins sem var honum til mikillar minnkunnar en sýnir kannski að ákveðnu leyti virðingarleysi hans fyrir því sem hann er á móti.
Óðinn Þórisson, 18.12.2015 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.