9.1.2016 | 18:29
Dónaskapur vinstri - manna
Því miður enn eitt dæmið um dónaskap vinstri - manna í garð Sjálfstæðisfólks en það hefur verið svoleiðis og verður þannig áfram að Sjálfstæðisfólk fer aldrei niður á þeirra lága plan.
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt.
Er ekki örugglega 2016? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst nú nokkuð sérstök atlaga Borgarstjóra að forsætisráðherra vegna ummælanna um skipulagið á "Hafnartorgi". Vinstri menn virðast reyna að nota hvert tækifæri til að koma höggi á Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra. Það virðist vera markmið "Vinstri Hjarðarinnar" að koma í veg fyrir að landsmenn fái að vita um hinn mikla og góða árangur sem núverandi ríkisstjórn hefur náð..............
Jóhann Elíasson, 9.1.2016 kl. 21:55
Jónann - 2009 þegar vinstri - stjórnin tók við fór hún strax í miklar skattahækkanir og skáru niður til heilbrigðiskerfsins, það sem núnverandi ríkisstjórn hefur verið að gera er að lækka skatta og bæta við penginum til heilbrigðiskersins ásamt þvi að skila hallalausum fjárlögum 3 ár í röð.
Það virðist vera sem það fari mjög í taugarnar á vinstra - liðinu að landið er farið að rísa eftir m.a Icesave klúður þerra og endalausar skattahækkanir.
Óðinn Þórisson, 9.1.2016 kl. 22:34
Held reyndar að Björn Þorláksson sé að tala til eins manns sem ég veit ekki til þess að sé vinstrimaður. Hann lét þessi orð falla um viðkomandi konu og eru honum ekki til framdráttar. Hann er reyndar oft óheflaður í athugasemdum. En Björg Þorláksson segir:
Einn bloggari sem mjög hefur látið að sér kveða á samfélagsmiðlum er í hópi þeirra sem deilt hafa rafrænum hlekk þar sem sjá má síðasta Kvikuþátt Hringbrautar. Gargandi frekjugæs og ræskni er sú einkunn sem ritari Sjálfstæðisflokksins fær hjá honum og ekki batnar ástandið í athugasemdum. Kolheimsk tussa og stelpuræfill eru þar meðal níðyrðanna. Manni eiginlega fallast hendur.
Þar sem ég er facebookvinur viðkomandi manns þá veit ég að hann birti í gær færslu um að hann þyrfti virkilega að fara að fara yfir hvernig hann talar til fólks í athugasemdum því þar færi hann oft yfir strikið. Ég hef sæmileg tengsl inna hóps jafnaðarmanna og þarf hef ég hvergi séð svona talsmáta um viðkomandi konu og viðtalið sem vitanað er í. Enda á fólk ekki að tala svona um aðrar þó það sé ekki sammála. En þetta mættu fleiri athuga! Maður hefur nú þurft að sæta því af því að maður er stundum að blogga og skrifa athugsemdir að vera kallaður ýmsum nöfnum, hótað að klaga mann fyrir vinnuveitenda, jafnvel farið að blanda vinum og fjölskyldu inn í umræðuna.
En fjölmiðlar mega heldur ekki taka svona frétt og yfirfærar hana yfir að stóran hóp þegar aðallega er verið að tala um ummæli eins manns í þessu tilfelli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.1.2016 kl. 23:49
Magnús Helgi - ég dreg ekki í efa að þú hafir ágætis tengsl innan " jafnarðarmanna " eins og þú orðar það, ef þú ert þar að tala um Samfylkinguna þá er rétt að taka það farm að ég lít ekki á Samfylkinguna sem jafnarmannaflokk, mín skoðun, þá sagði flokkurinn sig frá þeirri stefnu á síðasta kjörtímabili undir forystu Jóhönnu Siguarðardóttir og hefur Árni Páll lítið gert til að færa flokkinn aftur til uppruna síns.
Ég hef skrifað færslur um hver mín skoðun er á hvernig þingmenn sérstaklega VG og Samfylkingarinnar hafi farið fram á alþingi gagnvart Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, kjörnir fulltrúar þessara flokka á alþingi verða að taka sig á og bæta sig hvernig þeir tala við t.d SDG, VG og GÞÞ.
Óðinn Þórisson, 10.1.2016 kl. 10:13
Það eru einmitt hægri-menn sem þurfa að líta í eigin barm þarna.
Dónaskapur þeirra er óskaplegur og frekjan í þeim óhugnaleg.
Enda held eg að það séu bara vinstrimenn sem komu til varnar Áslaugu.
Sennilega eru öfga-hægri þjóðrembingar vestir allra.
Ofsa-hægrimenn eru svo blindir, svo einsterengingslegir og veruleikafirrtir að stóráhyggjuefni er fyrir þjóðina.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.1.2016 kl. 10:25
Hvar í fréttinni stendur að einhverjir vinstri menn voru einhver fúkyrði í garð þessara stelpu?
Friðrik Friðriksson, 10.1.2016 kl. 11:12
Ómar Bjarki - það má alltaf finna einhvern svartan sauð í öllum flokkum, líka Sjálfstæðisfloknum, ég hef sem betur fer borið gæfu til þess að bera virðingu fyrir skoðunum annarra og m.a sýni það með því að leyfa öllum sem vilja skrifa hér ath.semdir.
Oft hafa menn að mínu mati farið yfir strikið gagnvart mér en þar sem ég er talsmaður og stuðningsmaður tjárningarfrelsins leyfi ég öllum ath.semdum að standa og reyni að svara öllum sem hér skrifa ath.semdir.
Það virðist vera sem vinstri - menn þoli ekki SDG og hefur hann þurft að sita endalaust undir allskonar blammeringum þeirra sem hafa átt að brjóta hann niður en hafa bara gert hann stekari.
Óðinn Þórisson, 10.1.2016 kl. 11:53
Friðrik - er fésbókarvinur Ásglaugar Örnu.
Óðinn Þórisson, 10.1.2016 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.