15.1.2016 | 15:43
Matur um helgar fyrir eldri borgara eða þrenging Grensásvegar ?
"Eldri borgarar sem nýta sér þjónustu mötuneytis Eirborga í Grafarvogi, sem borgin rekur, eru miður sín vegna ákvörðunar um að maturinn verði ekki lengur í boði um helgar og á helgidögum"
Á sama tíma tekur borgarstjórnarmeirihlutinn ákvörðun um að eyða 170 milljónum í þrengingu Grensásvegar, það er eitthvað að þessari forgangsröðun borgarstjórnarmeirihlutana Pírata, Bjartar Framtíðar, VG og Samfylkingarinnar..
Ofbeldi gegn bílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála ótrúleg vanvirðing við eldri borgara. Það kostar 6 milljónir á ári að hafa heita máltíð um helgar hefur komið fram hjá Sviðsjóra Velferðarsviðs.
Filippus Jóhannsson, 15.1.2016 kl. 16:19
Filippus - Dagur B. hefur mikið talað fyrir velferð, þetta er engin velferð.
Óðinn Þórisson, 15.1.2016 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.