17.1.2016 | 17:58
Viljum Mjólkurbúðirnar aftur
Óþolandi þessi Vilhjálmur flutningsmaður áfengisfrumvarpsins sem vill að fólk fái frelsi til að versla áfengi í almennum verslunum þegar krafan klárelga er að við fáum aftur Mjólkurbúðirnar.
Þingmaðurinn gefi sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Semsagt lögleg grunnefni í irish kaffi, í "smásöluverslunum" frjálsa einokrunar-Íslands?
Og unglingarnir sleppa varla við ólöglegu dópsalana. En enginn hefur víst áhyggjur af því auðfáanlega eftirlitslausa og ólöglega innbrotadýra eitri?
Undarlegt áhyggjuleysi það? Allt á sínar skýringar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2016 kl. 23:56
Anna Sigríður - mjolkurbúðunum var lokað fyrir hvað 35 árum og vínbúðirnar eru úrelt fyrirbæri enda snýst þetta mál um ferlsi í viðskiptum.
Óðinn Þórisson, 18.1.2016 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.