18.1.2016 | 19:55
32 frjálslyndir þingmenn
Það er eflaust hægt að þrasa um þetta mál endalaust en nú er kominn tími að þjóðin fái að vita hverjir styðja þetta sjálfsaga mál og hverjir ekki.
Áfengi er til sölu í almennum verslunum í öllum verstrænun löndum sem við viljum bera okkur saman við.
Ekki spurning um frelsi eða ríkisrekstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman væri að vita hvaða hagsmunir ráða för hjá þeim þingmönnum sem í orði þykjast frjálslyndir, en setja sig þó upp á móti jafn sjálfsögðu máli.
Þorsteinn Siglaugsson, 18.1.2016 kl. 21:57
Þorsteinn - held að þeir þingmenn sem segjast vera frjálslyndir og styðja ekki þetta mál eru það í raun og veru ekki og eru ekki talsmenn frelsi einstaklingsins þessvegna er mikilvægt að þetta fái að komka skýrt fram með JÁ eða NEI takkanum.
Óðinn Þórisson, 18.1.2016 kl. 22:26
Kári hefur rétt fyrir sér, þetta er vara sem eingöngu á að vera fáanleg í sérvöruverslunum eins og sumstaðar er. Eldsneyti er á bensínstöðvum, bílavarahlutir í varahlutaverslunum, fiskur í fiskbúðum, osfr. Það fer best á því. Annars mætti sjálfsagt fara með þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu og þá yrði þetta kolfellt.
Stefán Þ Ingólfsson, 18.1.2016 kl. 22:44
Nú er ekki ágætt að kaupa fisk í Hagkaup, Nóatúni eða Krónunni eins við gerum i dag, af hverju á að banna það?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.1.2016 kl. 02:06
Og svo ætti náttúrulega eingöngu að vera hægt að kaupa mjólk í mjólkurbúðum.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.1.2016 kl. 06:47
Stefán - ég hef lítiinn áhuga að fara aftur ca 35 ár þegar mjólkurbúðirnar voru til, fiskur og kjört er selt í öllum matvöruverslunum þó það séu til ein eða tvær sérvörukjöt og fiskverslanir, það er bara sjálfsagt að fólk geti keypt áfengi í almennum verslunum eins og aðrar vörur.
Það er algert lágmark að alþingi greiði um þetta atkvæði og við fáum lýðræðislega niðurstöðu í þetta sjálfsagða mál.
Óðinn Þórisson, 19.1.2016 kl. 07:12
Jóhann - vinstri - menn vilja að ríkið sé allt í öllu og Samfó og VG myndu helst vilja hafa eina ríkisverslun ef þeir flokkar fengju að ráða. Þeir þola ekki frelsi fólks til að ákveða sjálft hvað það vill gera.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að fá þetta mál í gegn.
Óðinn Þórisson, 19.1.2016 kl. 07:15
Rafn - nákvæmlega eða þannig :)
Óðinn Þórisson, 19.1.2016 kl. 07:16
Það sem EKKI kemur fram í þessari umræðu og menn virðast ekki enn haf áttað sig á eru markaðsöflin. Halda menn virkilega, ef þetta frumvarp fer í gegn, að það verði áfengi til sölu í öllum matvöruverslunum af hvaða stærð og gerð sem er? Sem sagt aðgengið verður lakara og svo verður úrvalið minna því söluaðilarnir verða eingöngu með tvær til þrjár söluhæstu tegundirnar og svo getur fólk farið í Bónus og keypt Bónus-rauðvín (gutl) með sunnudagssteikinni eða Bónus-hvítvín með humarréttinum. Talandi um fyrirkomulagið í Bretlandi, eru menn virkilega á því að hægt sé að bera markaðssvæðið hér og í Bretlandi saman?
Jóhann Elíasson, 19.1.2016 kl. 11:52
Óðinn, ástæðan fyrir því að ég sé ekki hlynntur sölu áfengis í venjulegum búðum er sá, íslendingar höndla ekki áfengi, eithvað í genum þeirra, sem er ekki normalt, þegar áfengi er annars vegar. Sjálfur bý ég í landi þar sem fólk getur keypt áfengi 24/7 365(ekki miðlar:)
Jónas Ómar Snorrason, 19.1.2016 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.