22.1.2016 | 11:08
Uppgjör Árna Páls við Sigríði Ingibjörgu
Árni Páll svarar ódrengilgu formannsframboði Sigríður Ingibjargar.
Styður ekki eigin þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá er staðan 2-1 hjá Samfylkingu. Það verður forvitnilegt að telja það hjá hinum flokkunum hver margir verða með og hve margir á móti.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2016 kl. 22:39
Guðmundur - rétt Samfó er klofin, Sjálstæðisflokkuinn mun liklega segja Nei . Píratar, það veit enginn hvað þeir ætla að gera, vita það eflaust ekki sjálfir, VG mun styðja Helga og Sigríði Ingibjörg m.a til að veikja Árna Pál, Framsókn er á einhverju furðuleg pólitísku - ferðalagi og engin leið að átta sig á þeim, Björt Framtíð, best segja sem minnst, flokkurinn er mjög líklega í dauðateygjunum
Óðinn Þórisson, 22.1.2016 kl. 23:23
Hvers vegna telurðu að Sjálfstæðisflokkurinn segi nei? Er ekki stefna hans að draga úr vægi verðtryggingar?
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2016 kl. 23:36
Guðmundur - áhugavert að þú tjáir þig ekki um það sem skrifa um Pírata en allt í lagi. Miðað við það sem ég heyrt frá þingmönnum og öðrum í Sjálfstæðisflokknum þá eru þessi frumvörp hennar Eyglólar ekki í takt við séreignastefnu Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni hefur reyndar sagt að hann hafi samþykkt að þau verði lögð fram.
Óðinn Þórisson, 23.1.2016 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.