Katrín hvað með Icesave og Reykjavikurflugvöll

"Ég held að hátt­virt­ir þing­menn verði að hlusta eft­ir þess­ari kröfu lands­manna, meira en 50 þúsund lands­manna"

Katrín hafði ekki áhuga á að taka mark á Icesave – undirskriftunum og hvað þá undirskriftum varðandi Reykjavikurflugvöll.


mbl.is Þurfa að hlusta á vilja fólksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Allt þetta er svo langsótt hjá þér Óðinn. það er stundum eins og þú skiljir ekki málið sem þú fjallar um, eða hefur ekki áhuga á neinu, nema því sem snír að þér. Icesave vanst á tímanum, íslendingar urðu að sýna tilburði til samninga, annars hefði Ísland orðið án eldsneytis, lyfja ofl. vegna þess að þinn fokking flokkur kom okkur í þá stöðu, áttar þú þig á ástandinu. Allt þetta þurfti Jóhanna að takast á við. Þú og þínir vesalingar unnu ekki neitt í Icesave, það var skipað besta teymi til varnar Íslandi, það vannst, ekki vegna þín og þinna vesalinga, þú átt þetta skuldlaust. það er búið að kjósa um Reykjavíkurflugvöll, ég er marg búinn að benda þér á það Óðinn, sættu þig við staðreyndir!!!

Jónas Ómar Snorrason, 27.1.2016 kl. 19:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ef ég mætti ráðleggja þér þá myndi ég í þínum sporum sleppa öllum þessum stóru orðum en setjum það til hlðar.

Það er sorglegt og raun ömurlegt að stjórnmálamaður eins og Katrín Jak. skuli ekki sjá hvað hún er ótrúlega ósamkvæm sjálfri sér, það er ekki hægt að kalla eftir að ríkisstjórnin hlusti á þjóðina þegar hún gerði það ekki sjálf þegar hún sat í ríkisstjórn.

Það var skrifuð bók um Icesave afleikur aldarinnar , með mynd að Jóhönnu og Steingrími J.

Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram þar sem hann er en það virðist ekki skipta hana neinu máli og hvað varðar atkvæðagreiðsluna þá hef ég oftar en einu sinni svarað þér varðandi hana og sé ekki ástæðu til að gera það aftur.

Þannig að það komi fram þá skrifaði ég undir þetta hjá Kára.

Óðinn Þórisson, 27.1.2016 kl. 22:07

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Fyrirgefið en voru undirskrifstarlistar varðandi Icesave ekki til forsetans? Og fór Icesave ekki í þjóðaratkvæði? Og það 2x. Hefðu náttúrulega getað hunsað vilja þjóðarinnar og dregið frumvörpin til baka eins og Davíð gerði þegar forsetinn neitaði að skrifa undir fjölmiðlafrumvarpið.  Voru það ekki fyrri stjórnvöld sem skipuðu þverfaglegan hóp til að verja okkur fyrir Efta dómstólnum? Og voru það ekki þau sem fengu mjög hæfa lögmenn til að fylgja því máli eftir?

Og eins þá sé ég ekki hvað flugvöllurinn í Reykjavík kemur Katrínu við? Það mál er milli ríkisstjórnar og borgarstjórna í Reykjavík og hún ekki þar við stjórn hjá hvorugum aðilanum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 28.1.2016 kl. 01:08

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ef ég man þetta nú rétt þá voru allir flokkar á alþingi samstiga í því að fara samningaleiðina í ISESAVE málinu. Það var hins vegar þjóðin sem tók í taumana. Vertu ekki að fría sjálfstæðisflokkinn undan þessu.

Jósef Smári Ásmundsson, 28.1.2016 kl. 06:32

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - að lesa þína ath.semd mætti halda að Jóhönnustjórnin væri með geyslabaug yfir sér varðandi Icesave - en auðvitað veist þú það mæta vel sjálfur að hefði Svavarsamngurinn verið samþykktur eins og fyrrv. ríkisstjórn reyndi að kúga í gegn þá væri fjarhagsstaða íslands eins og Gylfi sagði um árið ef við myndum ekki samþykkja þann " glæsilega " samning verða Kúba norðurisins.

Katrín Jak. er ekki blastbrúða í VG hún er formaður flokksins og ber því alla ábyrð.

Óðinn Þórisson, 28.1.2016 kl. 07:15

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Smári - til að gæta allrar sanngirni þá stóð Framsókn alltaf gegn Icesave og gerði það alla leið.

Óðinn Þórisson, 28.1.2016 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband