3.2.2016 | 07:20
Árni Páll Árnason lame duck formaður
Árni Páll tók við sem formaður Samfylkingarinnar 2012 af Jóhönnu Sigurðardóttur sem hafði fært flokkin mjög til vinstri.
Árni Páll hefur annaðhvort ekki viljað eða ekki getað fært flokkinn aftur til síns uppruna.
Þetta er hárrétt ákvörðun hjá Árna Páli að vera tilbúinn hvernær sem er í formannsslag þar sem allir flokksmenn fá að taka þátt , eitthvað sem flokksmenn voru sviknir um síðast.
Það eru þó mjög litlar líkur að flokkurinn verði aftur sú breiðfylking jafnaðar og vinstri - manna sem hann átti að verða.
Samfylkining í dag er í raun bara Gamlá Alýðubandalagið
![]() |
Tilbúinn hvenær sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898995
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þráhyggjupistlarnir hjá þér um Samfylgingu eru orðnir ansi margir, vitaskuld eru menn komnir með áhyggjur þegar Sjallar ná ekki núna lengur yfir 20% í könnunum.
Framsókn er búið að missa 50% af fylgi sínu og mun væntanlega vera með 11 til 12% fylgi í kosningum 2017....farinn í gamla farið.
Piratar mælast með 35% fylgi og væntanlega verður þetta út árið.
Væri ekki nær að líta í eigin bakgarð áður en hjólað er í vinstriflokk.
Friðrik Friðriksson, 3.2.2016 kl. 18:09
Eins atkvæðis formaðurinn lætur ekki deigan síga. Vonandi verður hann áfram formaður þá sjáum við LANDRÁÐAFYLKINGUNA (eins máls flokkinn) líklega hverfa af þingi. En sennilega verða nógu margir vitleysingar til að kjósa þá svo þeir hangi inni á þingi.
Jóhann Elíasson, 4.2.2016 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.