7.2.2016 | 18:38
Vinstri - FlokkaFlakkarinn Birgitta Jónsdóttir
Ég ætla ekki gera neina ath.semd við það að vinstri - flokkaflakkarinn Birgitta Jónsdóttir breyti um skoðun og ætli að bjóða sig aftur fram.
Ef fólk vill skoða vinnubrögð Pírata i meirihluta þá bendi ég bara á að þeir eru í meirihlutasamstarfi við hina vinstri - flokkana í Reykjavík og hafa fylgt þeim í einu og öllu.
Það að Birgitta hafi sagt að hún vilji ekki frjálshyggjufólk í Pírata kom mér ekki á óvart enda eru Píratar bara enn einn vinstri - flokkurinn.
Óábyrgt að fara frá borði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Si því að þegar nær dregur kosningum þá fer vintri vængurinn í eina sæng undir leiðsögn Pírata.
Verður fróðlegt að sjá framan í formenn hina flokkana þá !
Birgir Örn Guðjónsson, 7.2.2016 kl. 19:14
Birgir Örn - Pírtar eru klárlega sterki flokkurinn á vinstri - væng stjórnmálanna á íslandi í dag.
Óðinn Þórisson, 7.2.2016 kl. 19:52
Nú fer þetta að verða hálf broslegt Óðinn. Farinn að byrja á því að reita hár þitt af reiði út í Pírata, stimpla þá ofl. Hvernig á þetta eftir að verða þegar nær dregur kostningum, það verður fróðlegt að sjá:) Annars útskýrir hún það vel og á mannamáli, hvers vegna hún vill halda áfram, og fara fram í næstu kostningum.
Jónas Ómar Snorrason, 7.2.2016 kl. 21:36
Jónas Ómar - Píratar verða að þola sanngjarna og málefnalega umræðu.
Hún vill að þjóðin kjósi um tillögur umboðslaus stjórnlagaráðs, það er ekki valkostur.
En eru það ekki Píratar sem eru að stoppa að stjórnarskrárnefndin skili af sér tillögum ?
Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf talað fyrir breytingum á stjórnarskráni en ekki kúvenda henni og ESB - málið þar þarf þjóðin bara að segja JÁ eða NEI hvot hún vill verða aðili að ESB þvi eins og ég hef sagt þá er enginn samningur í boði.
Erlent | AFP | 5.2.2016 | 21:03 | Uppfært 21:39
"Evrópusambandið er ekki matseðill sem hægt er að velja bestu bitana af en sleppa sleppa hinu. Þetta kom fram í máli Martins Schulz, forseta Evrópuþingsins, "
Óðinn Þórisson, 7.2.2016 kl. 22:32
Í hvert sinn sem píratahatararnir á moggablogginu tjá sig, bæta Píratarnir við sig fylgi.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 8.2.2016 kl. 08:52
Sigurður Helgi - þið Pírtar virðist ekki þola gagnrýni mjög vel.
Óðinn Þórisson, 8.2.2016 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.