Jóhanna Sigurðardóttir ber höfuðábyrð á hruni Samfylkingarinnar

Verk JóhönnuÞað verður að teljast mjög óliklegt að þessi landsfundur og kosning nýs formanns verði til þess að breyta miklu fyrir fylgi Samfylkingarinnar.

Bestu ár Samfylkingarinnar voru þegar Össur var formaður og ekki er hann liklegur til að gefa kost á sér aftur.

Hver er svo líklegur til að taka við af Árna Páli, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar koma vissulega til greyna og það myndi bara staðfesta hvað flokkurinn er orðinn vinstri - sinnaður.

Það eru  litlar eða engar líkur að Samfylkingin verði aftur eitthvað burðarafl í íslenskum sjórnmálum enda má segja að Jóhanna Sigurðardóttir hafi gengið frá því á síðasta kjörtímabili.


mbl.is Samfylkingin boðar formannskjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Ef SF myndi hætta að hafa ESB sem eina baráttumálið er alltaf séns að einhverjir komi aftur, en það er rétt sem þú segir Óðin, Jóhanna rak naglana í, hvern á fætur öðrum.

Birgir Örn Guðjónsson, 10.2.2016 kl. 22:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - Samfylkingin hefur í dag lítinn eða engan trúverðugleika og erindi flokksins í pólitík á íslandi er óljóst eða fyrir hvern flokkurinn er, kannski helst fyrir hina vinstri - sinnuðu menntaelítu.

Óðinn Þórisson, 11.2.2016 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband