16.2.2016 | 15:06
Píratar falla enn og aftur á lýðræðisprófinu
"Þeir stæðu að því að koma í veg fyrir að íbúar fái að sjá hvernig borgin standi gagnvart öðrum sveitarfélögum"
Held að Píratr ættu að fara hætta að tala um gegnsæi og allt upp á borðið, það virðist lítið vera að marka það.
Kannski eru þeir bara hlekkjaðir við Dag B. Eggessson en þeir virðast fara í einu og öllu eftir því sem hann segir.
Halda upplýsingum frá borgarbúum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er hætt að vera fyndið Óðinn, hvað þú bersevissar gagnvart öðrum en þeim sem þú segjist styðja, sjálfstæðisflokkinn. Sem hvað eftir annað gerir upp á bak, í orðsins fyllsta. Svo ekki sé talað um "heiðursfólkið" í samstarfsflokknum, framsókn. En auðvitað er erfitt að vera hækjuflokkur smáflokks, sem laug sig til fylgis, allir vita hvað sjálfstæisflokkur er fyrir, enda fer það fylgi ört minnkandi, og má mín vegna fara í stórt 0.
Jónas Ómar Snorrason, 16.2.2016 kl. 19:33
Jónas Ómar - gagnrými mín á Pírata er réttmæt enda eru þeir hér að svíkja það sem þeir segjast sjálfir standa fyrir, þ.e gegnsæi.
Óðinn Þórisson, 16.2.2016 kl. 21:57
Eru Píratar ekki að gera eitthvað rétt ef Brynjar Níelsson, Framsókn, Eyjan/Pressan og Moggabloggarar eru að fara á límingunum?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 16.2.2016 kl. 23:41
Sigurður Helgi - enginn að fara á taugum, bara benda á sannleikann.
Óðinn Þórisson, 17.2.2016 kl. 07:09
Óðinn, fyrst verða Píratar að vera í þeirri aðstöðu, að geta staðið við sína afstöðu og ályktanir. Þangað til verður þú að horfa upp á þinn flokk, sem er nú þegar í aðstöðu til þess að gera eithvað fyrir almenning, en framkvæmir þvert á móti, hreinlega skíta einatt upp á bak. Þinn flokkur er búinn að vera, vegna þess, að hugmyndir hans snúast eingöngu um þá betur settu. Almenningur vill ekki slíkt lengur. Því fyrr sem flokkurinn áttar sig á þessari staðreynd, því meiri möguleika á hann, en það er ekkert í kortunum sem bendir til þess. Á næstu 8 árum munu séhagsmunir víkja fyrir almannahagsmunum, fólk er orðið dauðþreitt á þessum endalausu sérhagsmunum, sem einatt lendir á almannahagsmunum, hvar í þjóðfélaginu sem er. Landbúnaði, sjávarútvegi, bankastarfssemi etc. þar sem fáeinum er hyglað. Svo segjist þessi flokkur, og þú þreitist ekki á því segja, að hann standi fyrir frjálsum viðskiptum, þvílíkt bull og þvæla, allt sníst um sérhagsmuni.
Jónas Ómar Snorrason, 17.2.2016 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.