18.2.2016 | 10:25
Katrín Júlíusdóttir hættir
Ég óska henni og fjölskyldu hennar velfarnaðar í framtíðinni.
Það sem ég þekki til hennar presónulega þá er hún góð kona.
![]() |
Katrín hættir á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi færsla koma á óvart hjá þér. Svona óvenjulegt að sjá góð orð í garð einhvers úr Samfylkingunni frá þessari átt! Auðvita er hún líka búin að eyða hálfri ævinni í þessa baráttu og tími til komin að hverfa til annarra verkefna og leyfa öðrum að taka við. Það á engin að gera stjórnmál að ævistarfi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.2.2016 kl. 11:18
Magnús - held að hún geti verið nokkuð sátt við sinn stjórnmálaferil.
Óðinn Þórisson, 18.2.2016 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.