19.2.2016 | 07:12
Er Samfylkingin komin á endastöð ?
Það má segja að með bréfi sínu hafi Árni Páll í útilokað að hann myndi bjóða sig aftur fram til formanns.
Líklegast er að hann muni á næstu dögum tilkynna líkt og Katrín Jul. að hann muni hætta í pólitík.
Hlutlaust mat þá held ég að Helgi Hjörvar sé góður valkostur fyrir Samfylkinguna þó svo að það séu engar líkur að flokkurinn verði aftur einhver burðarflokkur í pólitík á íslandi.
Samfylkingin eins og hann var stofnaður 2000 er komin á endastöð og nýr flokkur sem Jóhanna í raun bjó til verður Samfylkingin.
Helgi Hjörvar gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli við séum ekki að verða vitni að "svanasöngnum"?
Jóhann Elíasson, 19.2.2016 kl. 07:28
M.v. fyrstu viðbrög Pírata að þá hafa þeir engan áhuga á að reyna sund með Samfó eins og fanga-kúlu um ökklann.
Óskar Guðmundsson, 19.2.2016 kl. 09:13
Jóhann - Samfylkingin eins og flokkurinn var stofnaður er búinn að vera en nú virðist vera að verða til aftur Þjóðvaki Jóhönnu Sigurðardóttur.
Óðinn Þórisson, 19.2.2016 kl. 11:47
Óskar - Birgitta er mjög heit fyrir að starfa með vg og samfó, spuring hvort hennar skoðun verði ofaná eða ekki.
Óðinn Þórisson, 19.2.2016 kl. 11:48
"Birgitta er mjög heit fyrir að starfa með vg og samfó"...ertu með link á það? eða er þetta bara gaspur?
...menn orðnir hræddir?
Friðrik Friðriksson, 20.2.2016 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.