19.2.2016 | 21:11
Ný stjórnarskrá ekki valkostur
Vissulega var það frábært að þjóðaratkvæðagreislan um tillögur stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar og því má segja að öll sú vinna hafi verið 0 og við tók stjórnlagaráð sem hafði ekkert umboð frá þjóðinni.
Það var aldrei valkostur að kúvenda stjórnarskránni og var þessi kosning þar sem í framboði voru yfir 500 einstaklingar til að taka sæti í stjórnlagaþingi algert rugl.
Borgaralegu og kristilegu flokkarnir komu í veg fyrir það á síðasta kjörtímabili að stjórnarskrá vinstri - manna yrði að veruleika.
Nú hefur þessi vinna tekið mjög langan tíma en nú er það íslensku þjóðarinnar að segja sína skoðun á þessum breytinginartillögum á grunndvallarplaggi íslensku þjóðarinnar.
Tillögur stjórnarskrárnefndar í heild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að leiðrétta þig. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs hefur aldrei verið dæmd ólögleg. Hinsvegar á grundvelli m.a. skilrúma milli kjörklefa og fleira sem aðrar þjóðir m.a. nota var kjör til stjórnlagaþings dæmt ólöglegt. Um tillögur stjórnlagaráðs var aftur kosið í ráðgefandi þjóðaratkvæði sem þingið ákvað. Spurt 8 spuringa sem gengu út á hvort að þjóðinn vildi að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar sem grundavöllur nýrrar stjórnarskrár. Það var aldrei farið með þær nðurstöður fyrir dóm.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.2.2016 kl. 23:14
Magnús Helgi - " Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu, að kosning til stjórnlagaþings, sem fór fram í nóvember, sé ógild. Segir dómurinn að ekki verði komist hjá því að ógilda framkvæmd kosningarinnar vegna annmarka."
20.okt 2012 þá svaraði ég nei við öllum spurningum nema einni, þú getur giskað á hvaða spunringu ég sagði Já., , mín skoðun þá var 20 okt enn ein mistökin í öllu þessu enda spurningar ekki nógu skýrar þannig að það var rétt að bíða þar til réttir flokar væru komnir í ríkisstjórn sem skyldu og báru virðingu fyrir þessu merka plaggi okkar íslendinga.
Óðinn Þórisson, 19.2.2016 kl. 23:27
Magnús Helgi. Stjórnlagaráð var aldrei kosið í almennum kosningum, heldur var það skipað af Alþingi.
Ráðgefandi "þjóðaratkvæðagreiðslan" fór aldrei fyrir dóm vegna þess einfaldlega, að hún var aðeins ráðgefandi en ekki bindandi.
Það hefur enga þýðingu að bera gjörning undir dómstóla sem hefur engin réttaráhrif, og slíku máli yrði því líklegast vísað frá dómi.
Guðmundur Ásgeirsson, 20.2.2016 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.