24.2.2016 | 17:44
Innanlandsflugið áfram í Vatnsmýrinni
Það er rétt að byrja á því að óska Flugfélagi Íslands til hamingju með þessa glæsilegu flugvél.
Með hagsmuni landsbyggðarinnar og flugöryggis að leiðarljósi á innanlandsflugið að veta áfram í Vatnsmýrinni.
Það er gríðarlega óábyrgt að hugleiða að loka Reykjavíkurflugvelli meðan ekkert liggur á borðinu varðandi nýjan flugvöll.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Til haminguu Flugvélag íslands, framtíðin i innanlandsflugi er björt.
![]() |
Markar tímamót í innanlandsflugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 899005
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.