Eru Píratar flokkur og fyrir hvað standa þeir ef þá eitthvað

Stefumál og grunngildi Pírata eru allt mjög almennt orðuð þannig að það er erfitt að átta sig á því hvað þeir standa fyrir og ef þeir standa þá fyrir eitthvað og ef svo er hafa þeir staðið við það.

Þeir virka á mig sem sundurleytur hópur fólks með alls konar skoðanir og ef einhver segir eitthvað er það bara skoðun viðkomandi einstaklings en ekki séstaklega skoðun flokksins.

Það er þó eitt nokkuð ljóst að þetta er anarkistaflokkur, gegn valdi og þeir hafa aldrei getað stjórnað einu né neinu og eins og hefur sýnt sig undanfarið er allt í tætlum hjá þeim.

En þó er ég nokkuð viss eftir að hafa lesið yfir þeirra almennt orðiuðu heimasíðu að þeir eru með sömu skoðun á aðild okkar að Nató og VG.

Eins og skoðanakannair hafa sýnt undanfarið þá mælist sjóræningaflokkurinn með vel yfir 30 % fylgi , það út af fyrir sig er áhygguefni og rétt að taka þennan flokk mjög alvarlega.



mbl.is Nýr Pírati tekur sæti á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Það er með ólíkindum hvað þú getur bullað smile...

Níels A. Ársælsson., 29.2.2016 kl. 18:08

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"...rétt að taka þennan flokk mjög alvarlega"

wink

Guðmundur Ásgeirsson, 29.2.2016 kl. 19:08

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - þú verður ekki aakaður um málefnalegt innlegg :)

Óðinn Þórisson, 29.2.2016 kl. 19:24

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - flokkur með yfir 30 % fylgi án stefnu og hugsjóna er hættuelgur og því tek ég hann alvarlega, það gerðu menn ekki með Besta flokkinn og menn eiga að læra af þeirri deilu.

Óðinn Þórisson, 29.2.2016 kl. 19:27

5 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þAÐ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ pÍRATAR- EINS OG JÓN GNARR HAFA FYLGI ÞEIRRA SEM VILJA EKKI LENGUR SPILLT KERFI GÖMLU SJÁLFTÖKU FLOKKANNA.

 eN - ÞEIR MUNU- NOTA DRASLIÐ SEM EFTIR ER AF vg OG SAMFYLKINGU  TIL AÐ HALDA VELLI FREMUR EN AÐ MISSA TÖK Á FJÁRMÁLUM ALÞJÓÐAR.

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.2.2016 kl. 20:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Erla - Besti flokkurinn kom fram á sjónvarsviðið á mjög sérstökum tíma, alþjóðlega fjármálahrunið sem skall á íslandi, þjóðin var enn í sárum og Gnarrinn nýtti sér það og sagðist ætla að fá ísbjörn í húsdýragarðinn og allt fyrir aumingja en gerði í raun þessi 4 ár ekki neitt nema framfylgja stefnu Sf. og láta borgarbúa borga Orkuveitu R - lista klúðrið.

Hvað Píratar munu gera ef þeir komast í stjórn landsins er ómuglegt að segja til um , þeir vita það eflaust ekki sjálfir enda ekki vanir að taka afstöðu til mála.

Óðinn Þórisson, 29.2.2016 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband