5.3.2016 | 09:50
Heiðursmaðurinn Geir Hallgrímsson
Við Sjálfstæðismenn getum verið stoltir af því að hafa haft mann eins og Geir Hallgrímsson í okkar flokki.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Skjöl Geirs á safni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér að Geir hafi verið heiðursmaður. Orðheldinn, allt stóð eins og stafur á bók það sem hann sagði. Slíkir mannkostir rímuðu illa við flokkseigendafélagið þegar á reyndi og því var Geir bolað burtu með brögðum og baktjaldamakki, sem betur þreifst í flokknum en Geir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2016 kl. 10:57
Axel Jóhann - það mættu margir stjórnmálamenn í dag taka hann sér til fyrirmyndar þar á meðal í Sjálfstæðisflokknum.
Óðinn Þórisson, 5.3.2016 kl. 13:53
Já það er af sem áður var. Svo við tölum ekki um Bjarna heitinn Benediktsson. En það er ekki hægt að lifa á fornri frægð.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.3.2016 kl. 15:21
Jósef Smári - við eigum að vera stolt af þeim stjórnmálamönnum sem hafa unnið þjóð okkar gagn og það gerðu bæði Geir og Bjarni.
Bjarni Ben. núverandi formaður flokksins lofaði því fyrir kosningarnar 2013 að kosið yrði um ESB og hefur því miður ekki enn staðið við það. Það mun bíta Sjálfstæðisflokkin í næstu alþingskosningum.
Óðinn Þórisson, 5.3.2016 kl. 15:49
Ætlar þú ekki Óðinn, að kjósa Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum, og þá um leið Bjarna - þrátt fyrir svikin?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2016 kl. 16:28
Axel Jóhann - ég hef til þessa sett x - ið við d, hvað ég geri í framtíðinni kemur bara í ljós.
Óðinn Þórisson, 5.3.2016 kl. 19:27
Við erum kannski þjáningabræður Óðinn, báðir pólitískt munaðarlausir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2016 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.