Fullkominn dónaskapur Björn Vals

Þessi dónakaður Björn Vals er honum til mikillar minkunnar.

Einar K. Guðfinns. brást hárrétt við þessu enda fáránleg og óboðleg ósk varaformanns VG.


mbl.is Sagði Sigmund vera kröfuhafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Óðinn.!!

Ég vona að þú og þín kona sofið saman og í sömu sæng.

Með það í huga, hugsa ég að þú vitir það nú það helsta

sem ykkur hjónunum fer á milli.

Margir pólitíkusar hafa nú sagt, að makinn hann/hún, hafi

ekkert vitað hvað hann/hún var að gera í það og það skiptið.

Merkilegt við hjón, að vita ekkert um hvort annað eða hvað

það er að gera. Nokkuð víst, að í slíku hjónabandi vildi ég

ekki vera. Sem betur fer, er almenningur búin að fá nóg að svona

hjónabands kjaftæði, það sem hann vissi ekki og hún vissi

ekki neitt. Hver vissi þá.?? Svona svipað og í DALLAS.

Ef þú ætlar að reyna að verja það , að SDG, sem sefur í

sama rúmi og hans kona, ætla ég rétt að vona að þú hafir

það vit til þess að skilja það, að upplýsingar um fjármál

fjöldskyldu eða ykkar bæði, hlýtur að bera á góma hvort sem

það sé í eldhúsi eða svefnherbergi.

Þvílík og önnur eins hjásvæfa þú værir, ef þú tækir

ekki eftir því sem konan þín segir þér.

SDG er því miður búin að gera sig algörlega vanhæfan

í öllu sem hann gerir og þá skiptir engvu máli hvort

konan hans eigi sitt eigið hluta félag á Tortóla eða

annarstaðar. Þetta er siðblinda sem einkennir Alþingi

Íslendinga, því miður og ekkert sem réttlætir SDG

varðandi eignarhlut "KONUU" hans.

Einhver er ástæðan fyrir því, að hætta við 850 milljarðina

sem áttu að koma þjóðinni til góða.

Þess í stað var skorið niður svo að kröfuhafar (hrægammar)

myndu fá meira.

Reyndu svo ekki að bera blak af því, að það lykti ekki

mjög svo illa, þegar allt er skoðað og kemur í ljós

að eiginkona FORSÆTISRÁÐHERRA Íslands, er ein af

þeim kröfuhöfum, sem svo gott sem settu Ísland í næstum því gjaldþrot.

Allir, og þá meina ég allir, sem eru með reikning á Tortóla, eru

þar einungis til að sleppa við skatt.

Ertu til í að verja það...??

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.3.2016 kl. 21:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - færlsan er um framkomu Björns Vals í garð eiginkonu Sigmundar Davíðs, það hefur til þessa ekki verið ráðist að mökum stjórnmálamanna, það er nýtt í þessu.

Óðinn Þórisson, 17.3.2016 kl. 07:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband