19.3.2016 | 12:28
Að hafa óbeit á stjórnmálaflokki
Ég ber ekki neinn kala til neins stjórnmálaflokks eða hef óbeint á neinum en hef talað skýrt gegn hugmyndum og hugsjónum vinstri - flokkana.
Við búum í kristilegu samfélagi þar sem þjóðkirkjan hefur skipt þjóðina miklu máli og þannig að þeir flokkar sem tala gegn kristinni trú og þjóðkirkjunni fá harða gagnrýni frá mér.
Tjáningarfrelsið er lykilatriði í lýðræðissamfélagi og flokkar sem tala fyrir forræðishyggju , skoðanakúgun og miðstýringu valds fá einnig harða gagnrýni frá mér.
Þeir sem ætla að reyna að breyta okkar samfélagi , hefðum og gildum verða að vera reiðbúnir að fá harða gagnrýni frá mér
Þeir sem reyna að skemma samgöngur okkar eins og Reykjavíkurflugvöll verða að sætta kannski við hörðustu gagnrýnina enda eru í líf þar í húfi ?
En það á ekki að hafa óbeit á neinum stjórnmálaflokki.
Með óbeit á framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég skil Vilhjálm - ég er að hlusta á þáttinn núna og ég er komin með óbragð / óbeit við það að hlusta á Frosta í xB
Rafn Guðmundsson, 19.3.2016 kl. 16:33
Rafn - Frosti virðist vera í einhverri herferð gegn Bjarna Ben. og Sjálfstæðisflokknum.
Óðinn Þórisson, 19.3.2016 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.