19.3.2016 | 15:03
Píratar virða ekki yfir 60 þús undirskriftir
Ég vona að rauði meirihlutinn í Reykjavík fari að endurskoða ranga afstöðu sína til Reykjavíkurflugvarllar.
Rauði meirihlutinn verður að fara að átta sig á hlutverki Reykjavíur sem höfuðborgar og hlutverki Reykjavíkurflugvallar sem öryggismál fyrir alla landsmenn.
Það er svo kominn tími til fyrir Pírata að sýna að þeir eru ekki hlekkjaðir við Dag B. Eggertsson.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Látið flugvöllinn í friði segir SAF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.