22.3.2016 | 17:47
ÖFGA ISLAM - ISTAR EKKI HÆTTIR
Hryðjuverkaárásirnar í dag séu atlaga að lýðræði okkar og siðmenningu, mannréttindum, jafnrétti og frjálsri umræðu."
Þetta hryðjuverk í Belgíu minnir okkaru óþyrmilega á að öfga ISLAM - istar eru ekki hættur.
Það eru gríðarleg vonbrygði að lögreglan hafi ekki getað komið í veg fyrir þetta hryðjuverk og ljóst að við íslendingar verðum að stórefla lögregluna okkar og taka þennan atburð mjög alvarlega enda gæti þetta gerst hér.
Atlaga að lýðræði okkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins ógeðslegt sem þetta er, þá er sökin að miklu komin vegna vesturlanda. Predikarnir fá lausan tauminn, segja auðtrúa lýðnum hversu vesturlandabúar séu andstyggilegir. Þetta er trúin Óðinn, predikar hvar sem er, ala á ótta, til þess að öðlast sess meðal fólks. Allt sníst þetta um "einhvern" GUÐ, en guð hvers. Varðar völd Óðinn, bara völd!
Jónas Ómar Snorrason, 22.3.2016 kl. 19:22
Jónas Ómar - það hefur alltaf verið þannig að iila innrætt fólk hefur notað trúina til að öðlast völd og yfirráð yfir fólki. Það sem við erum að sjá núna er ekkert nýtt, öfgatrú hvaða trú sem það er nú er alltaf slæm.
Það sem skiptir máli er við við stöndum saman gegn þessum glæpamönnum um leið og við eflum löggæslu og eftilit með hverjum við hleypum inn í landið.
Óðinn Þórisson, 22.3.2016 kl. 19:58
Það einkennilega í þessu er að terroristar hafa opinberlega hafið stríð á hendur okkur og við svörum ekki! Tala um lögreglu og rugl! Stríð er stríð er það ekki?
Eyjólfur Jónsson, 22.3.2016 kl. 22:19
Eyjólur - fyrir fall tvíburaturnanna 11.sept 2001 var þetta stríð þáþegar hafið. Getuleysi t.d núverandi BND - forseta Obama hefur skaðað öryggi hins frjáls hsims mjög mikið.
Byssur, það má ekki einu sinni taka við þeim frá vinum okkar Norðmönnum, lögreglan á víst samkv. mörgum hér helst að mæta þessum hryðjuvverkamönnum með því að bjóða þeim í kaffi og halda að það sé hægt að tala við þetta fólk, sem auðvitað er ekki.
Óðinn Þórisson, 22.3.2016 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.