22.3.2016 | 23:19
Sterk Staða Krisjáns Þór Júlíusson
"Á næstu dögum mun heilbrigðisráðherra leggja fram frumvarp sem boðar gríðarlegar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu"
Ég held að almment sé þjóðin verið mjög ánæður með störf Kristjáns Þórs Júlíusson heilbrigðisráðherra, hann hefur nálgast verkið faglega og vel
Hann hefur í raun ekki fengið beina gagnrýni enda flestir allmennt mjög sáttir en það er þó alltaf sama liðið sem er á móti KÞJ en ég held að þetta sé lítinn öfgahópur en það er allt í kagi að heyra í þessu fólki þó ólíklet sé að komi eitt fram frá þessu liði.
Guð blessi ykkur öll.
![]() |
Kostnaðarþátttökukerfið alveg kolrangt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 906167
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.