30.3.2016 | 18:45
í burtu með 110 ára leynd Steingríms og Jóhönnu
Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að þessari leynd verði aflétt.
Þjóðin verður að fá þessar upplýsingar og allt um vinnubrögð fyrrv. fjármálaráðherra.
Vilja aflétta leyndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brennur ekkert sterkar á þér en það Óðinn. Ekki aflandfélög BB, SDG eða ÓN. Því hver gætu hugsanlegu verstu niðurstöður verið? Ekki sjálfshygli. hvað þá. Ekki það, ég vil ekki svona leyndarhjúp, hvenar hvernig sem er. það eitt veit ég, eftir algera óstjórn ykkar þá þurfti að taka á málum á mörgum stöðum. Hver afstaða þín segjir, er marklaus, því þú ert pólitískur þverhaus, sérð ekkert nema beina línu, fyrirfram ákveðna, búið. Eitt er kristaltært, þinn flokkur setti þetta þjóðélag á hausinn, og er á góðri leið með að gera það aftur!
Jónas Ómar Snorrason, 30.3.2016 kl. 19:41
Flokksgleraugun eru auðvitað alveg pikkföst á Óðinn..alveg sama hve mikil drulla kemur upp á yfirborðið hjá sjöllum og framsókn.
Fer að tala um vinnubrögð fyrrv. fjármálaráðherra þegar þjóðin er bara ekkert að hugsa um það....áttu annan?
Friðrik Friðriksson, 30.3.2016 kl. 20:05
Jónas Ómar - flestir í dag viðurkenna að landið er að rísa og má segja að grunnurinn af því hafi verið lagður í upphafi þessa kjörtímabils með því að taka fast á ríkisfjármálum og vara með aga á þeim.
Alemnna skuldaleiðréttingin var glæiselg og allar líkur eru á því að gjaldeyrishöfum verði aflétt á árinu.
Það sem skipir öllu máli í dag fyrir þjóðina er að aflétta leyndarhyggju fyrrv. ríkisstjórnar. Hversvegna tölu þau mikilvægt að setja 110 ára leynd á sína vinnu ? þeirri spurningu verður þjóðin að fá svar við.
Óðinn Þórisson, 30.3.2016 kl. 20:43
Friðrik - þessi færsla fjallar um frétt um að aflétta leyndarhyggju fyrrv. ríkisstjórnar og eigum við ekki halda umræðunni á þeim stað.
Óðinn Þórisson, 30.3.2016 kl. 20:46
Jú guð minn góður en skautum frá öllu hinu sem er að gerast núna...þar ertu á heimavelli rétt eins og Palli Vilhjálms.
Vitna í það sem hinir gerðu..ekki satt?
Friðrik Friðriksson, 30.3.2016 kl. 20:56
Friðrik - ert þú sammála mér og felstum örðum um að það þurfi að aflétta þessari 110 ára leynarhyggju ?
Ég hef fjallað um mál SDG þannig að mín afstaða liggur þar fyrir. Mál BB og ÓF eru af öðrum toga en SDG og hafa þau bæði svarað fyrir sig og þar til annað kemur í ljós tek ég þeirra útskýringar gildar.
Óðinn Þórisson, 30.3.2016 kl. 21:10
Í hverju felst þessi svokallaða "110 ára leynd" ?
Ég bíð spenntur eftir að sjá frumvarpið.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:26
Guðmudnur - VH hefur verið að vinna mikið í þessu máli.
Óðinn Þórisson, 30.3.2016 kl. 22:27
Já en hvað er átt við 110 ára leynd? Getur einhver bent mér á hvaða lagaákvæði eða reglur er um að ræða?
Guðmundur Ásgeirsson, 30.3.2016 kl. 22:52
Þetta er kolrangt hjá þér Óðinn, þú veist það. Meira að segja í auglýsingu þessarar ríkisstjórnar kemur það fram(sennilega óvart gert hjá þeim). Hvað sem um síðustu ríkisstjórn má segja, gott og slæmt, þá hóf hún landið úr ösku(eftir núverandi ríkisstjórnarflokka) í það sem segja má, til mjög viðunandi ástands. það fengu þessir ríkisstjórnarflokkar í vöggugjöf. En ég er fullkomlega sammála þér, leyndina á að afhjúpa, slík leynd á ekki að vera til, nema fullkomin rök mæli með því af þjóðarhagsmunum, ekki sérhagsmunum.
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 06:02
Guðmundur - "Þingflokkur Framsóknarflokksins samþykkti síðdegis að aflétta eigi 110 ára leynd yfir öllum gögnum er varða uppgjör á þrotabúi föllnu bankanna, allt frá hruni og til dagsins í dag"
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 07:28
Jónas Omar - mín skoðun er sú að fyrrv. ríkisstjórn hafi búið til kreppu með því að hækka skatta á folk og fyriræki og gera ekkert í atvinnumálum.
En flott að þú sért sammála mér og Framsókn um að aflétta þessari 110 ár leynd varðandi Jóhönnu og Steingrím.
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 07:30
Þetta kallast að snúa málum á haus Óðinn. Síðasta stjórn tók við í mestu kreppu lýðveldistímans, og þó aftar væri leitað. Kom þjóðarskútuni á réttan kjöl, sem var þrekvirki, sem eftir var tekið víða. Færði þessari ríkisstjórn í vöggugjöf bara vel setta skútu, svo maður noti þá samlíkingu. Ég er marg búinn að benda þér á, að í auglýsingu þessarar ríkisstjórnar kemur það fram á svörtu og hvítu, því þurfum við ekkert að deila um það atriði. Nema þú viljir andmæla þeirri auglýsingu við ríkisstjórn þína, það yrði saga til næsta bæjar:)
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 09:51
Það verður seint sagt um sjalla, að það sé reisn yfir ,,málflutningi" þeirra.
Þetta virðist ekki kunna að skammast sín og engu líkara en sjallar séu alveg siðlausir.
Eina sem þeir hugsa um er að seylast í vasa almúgans og færa auðæfin á aflandseyju.
Stela og svíkja, það eru sjalla ær og kýr.
Sjallar of ramsóknarmenn virðat bókstafla hata landið og þjóðina.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.3.2016 kl. 11:25
Jónas Ómar - það er rétt að minnast á Icesave - klafann sem fyrrv. ríkisstjórn vildi setja á þjóðina en þjóðin sagði nei og hafnaði þeirra vinnubrögðum 98 %.
Það væri fáránlegt að halda því fram að fyrrv. ríkisstjórn hafi ekkert gerr enda hef ég aldrei sagt það.
En það blasir við að hún gerði ekki mikið t.d sagði Jóhanna 2010 að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili, glæsileg almenn skuldaleiðrétting heimilanna núverandi ríkisstjórnar sannaði annað.
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 12:10
Omar Bjarki - " Sjallar of ramsóknarmenn virðat bókstafla hata landið og þjóðina."
Þessi fullyrðiing stenst enga skoðun.
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 12:10
Æi Óðinn, á nú að koma með þessa skuldaleiréttingu sem engin var og engin þörf, greidd úr vasa skattborgarana, sem og eigin vasa. Þetta átti upphaflega að vera 300 miljarðar af hendi hrægamma, en hvað? Do og GHH gáfu gjaldþrota bank síðasta gjaldeyrinn,Ísland var gjald(eyris)þrota. Öll spjót lágu á okkur. Til þess að kría út lán fyrir nauðþurftum urðu ráðamenn að sýna viðleitni til samninga, com on Óðinn ekki vera svona barnalegur í ofstæki þínu. Stjórn Jóhönnu gerði þó það á versta tímabili íslensku þjóðarinar, að létta undir verst stadda fólkinu, taktu eftir VERST STADDA, um sömu upphæð og sýndarveruleiki SDG, jafnvel hærri upphæð, sem að mestu rann til þeirra sem höfðu ekkert á því að halda. Ég trúi ekki því, að þú sért með svona ofboðslegt gullfiskamynni, eins og þú lætur líta út.
Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 13:09
Steingrímur fagnar því ef leyndinni verður aflétt:
Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Vinstri grænna, fagnar frumvarpi Framsóknarflokksins sem miðar að því að afnema svokallaða 110 ára reglu reglu en ákvæðið er í upplýsingalögum og felur í sér að 110 ára leynd er yfir skjölum sem hafa að geyma upplýsingar um einkamálefni einstaklings sem enn er á lífi eða ef skjölin varða almannahagsmuni.
Meðal gagna sem falla undir ákvæðið eru gögn sem snúa að endurreisn bankanna eftir hrunið og liggja nú í sérstöku herbergi á Alþingi. Þingmenn geta skoðað efni gagnanna einn í einu en óheimilt er að afrita þau með nokkrum hætti eða tjá sig um þau við aðra. Þetta hafa ýmsir gagnrýnt, þar á meðal formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir.
Steingrímur segist ekkert óttast það að leynd verði aflétt af gögnunum en hann ræddi málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Hann sagði engin sérstök lög eða ákvæði hafa verið sett um meðferð gagna sem tengjast bönkunum eða endurreisn þeirra.
„Ég er mjög hrifinn af því að við reynum að gera allt opinberlegt sem mögulega er hægt og skal ekki standa á mér að vera með Framsókn í því. Ég er bara spenntur að sjá frumvarpið sem þeir ætla að ná þessu fram með vegna þess að ekki hef ég beðið um eða staðið fyrir neinni leynd á þessu. Þvert á móti þá skilaði ég nú til Alþingis ítarlegri skýrslu 2011 um endurreisn bankakerfisins og samninga við gömlu bankana sem þingið fékk um þau mál en ef að menn vilja komast í öll gögn þá er það fínt,“ sagði Steingrímur og bætti við að hann gerði þá ráð fyrir að menn væru að tala um öll gögn sem tengjast bönkunum allt frá einkavæðingu til samninga við kröfuhafa.
Þá sagðist hann sérstaklega spenntur að sjá einn nýlegan samning, Icesave-samning sem gerður var í tíð núverandi ríkisstjórnar.
Það vantar alveg að segja okkur hvernig Icesave greiðslum Landsbankans var klárað og af hverju ríkið þurfti að greiða þar um 20 milljarða án nokkurra útskýringa. Og furðulegt að ríkisstjórnin sé búin að sitja í 3 ár og detta þetta allt í einu í hug núna.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2016 kl. 15:18
Hefði átt að láta vita að þetta var tekið af visir.is og vitnar í Harmageton. Og þarna segir líka
Einn nýlegur samningur sem ég væri mjög spenntur að sjá það er sá Icesave samningur sem gerður var í tíð þessarar ríkisstjórnar og er algjörlega leynilegur og enginn hefur fengið að sjá. það er samningur tryggingasjóðsins við Breta og Hollendinga frá því í september um að borga þeim yfir 20 milljarða í viðbót við höfuðstólinn. Þarna er samningur gerður sem ég er ekkert að setja út á, það var verið að klára það mál og losna við málaferli en TIF (Trygggingasjóður innistæðueigenda) semur þarna við bresk og hollensk stjórnvöld. Ég hafði áhuga á að sjá þennan samning og spurðist fyrir um það en mér var sagt nei hann er leynilegur það var samkomulag á milli aðila um að halda honum leyndu,“ sagði Steingrímur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2016 kl. 15:21
Jónas Ómar - hafa ber í huga að skuldaleiðréttingin var almenn, ég t.d var mjög sáttur.
"Ofsæti " ýmislegt hefur verið sagt um mig hér en þetta er nýtt, ég hef bara ákveðnar skoðnir sem þú ert ósmmála um, það er ekkert ofstæki við mínar skoðanir.
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 17:32
Magnús Helgi - ég hlustaði á viðtal trúleysingjanna á x - inu við Steingrím J.
Það sem er í raun magnað að hann sé enn á þingi miðað við afhroð hans vinnubragða fékk í Icesave - málnu og ef einhver ráðherra hefði einhvertíma átt að segja af sér þá var það hann.
Þannig því miður er hann ekki góður álitsgjafi um þetta mál frekar en önnur sem snúa að ráðherraábyrð.
Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.