Hversvegna segi ég nei við Sigurð Inga

"Sig­urður Ingi er í hópi þeirra þing­manna sem á sín­um tíma samþykkti að Geir H. Haar­de, fyrr­ver­andi formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra, yrði dreg­inn fyr­ir Lands­dóm."

Sigurður Ingi getur ekki orðið forsætisráðherra í ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á sæti í , það er alveg ljóst.


mbl.is Flokkar menn eftir Landsdómsmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Mótar þú semsagt skoðanir þínar útfrá Vilhjálmi Bjarnasyni? Merkilegt.

Annars er ég sammála því að það væri afleit niðurstaða ef Sigurður Ingi yrði forsætisráðherra, alveg sama í hvaða ríkisstjórn það væri.

Með fullri virðingu fyrir þeim annars eflaust ágæta manni, þá er hann ekki í réttu starfi sem ráðherra, hvorki hinn eða þessi ráðherra.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.4.2016 kl. 15:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur Ingi- það kom fram strax fram hjá mér í gær í ath.semd við færslu hjá mér í gær að ég myndi ekki styða hann vegna landsdóms, það gildir um alla landsdómsþingmennina þar á meðal Birgittu.

Sigurður Ingi hefur ekkert umboð í þetta embætti og yrði vont fyrir Sjálfstæðisflokkinn, best alþingskosningar í Sept.

Óðinn Þórisson, 6.4.2016 kl. 16:07

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Geir var sakfelldur fyrir Landsdómi og því ljóst að það var fullt tilefni til ákæru gegn honum. Sú niðurstaða var því áfellisdómur fyrir þá sem greidu atkvæði gegn henni en ekki þá sem greiddu atkvæði með henni.

Hvenær ætlið þið sjálfstæðisfmenn að komast yfir það að Geir var ákærður og dæmdur af gegnu tilefni?

Hvænær ætlið þið sjálftæðismenn að sýna þá auðmykt að biðjast afsökunar á þeirri hrikalegu spillingu sem fólst í því að skipa þennan dæmda mann í sendiherraembætti og taka hann þannig fram yfir mun reyndari og hæfari menn úr utanríkisþjónustunni? Það var klár pólitísk ráðning.

Sigurður M Grétarsson, 7.4.2016 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 899003

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband