Vantraust verður fellt 38 - 25

Í ljósi hörumlegrar stöðu vinstri - flokkana var í raun og veru ekkert annað í stöðunni en að ríkistjórn borgarlegu flokkana myndi halda áfram.

Hvað varðar Pírata þá eru þeir bara alls ekki tilbúnir í kosningar samkvæmt einum af þeirra aðalhugmyndafræðingum.

Því ber að fagna að borgarlegu flokkanrir ætla að efna til lýðræðisveislu strax í haust þrátt fyrir að hafa 35 þingmenn og með umboð til vorsins 2017.


mbl.is Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ég er hugsi um þig Óðinn. það er eitt að vera í pólitík, eða tala um pólitík. Framsóknar og sjálfstæðisflokkar eru rúnir trausti, það hefur ekkert breyst. BB og SI voru eins og álfar úti á hól, er það fólkið sem þú villt, held ekki. Hörmuleg staða þessarar ríkisstjórnar, er ekki orsök stjórnarandstöðunar. Þá stöðu á þessi ríkisstjórn óskipt að þakka sjálfum sér. Að mæra vesalinga Óðinn, færir þér ekkert.

Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 21:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - var að hlusta á Oddný samfylkinarkonu og virðist hún vera algerla veruleiksfyrrt og halda að einhver væri að kalla eftir hennar flokki i ríkisstjórn í dag.

Óðinn Þórisson, 6.4.2016 kl. 21:57

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hlustaði sjálfur á viðtalið við Oddnýu, þvert á móti var hún ekki að halda þessu fram. Átta mig ekki á því hvað þér gengur til Óðinn. Ertu að reyna að sannfæra sjálfan þig upp í andverðleika, eða hvað vakir fyrir þér?

Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 22:04

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - við verðum þá að vera sammála um að vera ósammála um viðtalið við Odddnýju. Það yrði gott fyrir pólitíska andstæðinga Samfylkingarinnar ef hún yrði formaður.

Óðinn Þórisson, 6.4.2016 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband