6.4.2016 | 21:28
Vantraust verður fellt 38 - 25
Í ljósi hörumlegrar stöðu vinstri - flokkana var í raun og veru ekkert annað í stöðunni en að ríkistjórn borgarlegu flokkana myndi halda áfram.
Hvað varðar Pírata þá eru þeir bara alls ekki tilbúnir í kosningar samkvæmt einum af þeirra aðalhugmyndafræðingum.
Því ber að fagna að borgarlegu flokkanrir ætla að efna til lýðræðisveislu strax í haust þrátt fyrir að hafa 35 þingmenn og með umboð til vorsins 2017.
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er hugsi um þig Óðinn. það er eitt að vera í pólitík, eða tala um pólitík. Framsóknar og sjálfstæðisflokkar eru rúnir trausti, það hefur ekkert breyst. BB og SI voru eins og álfar úti á hól, er það fólkið sem þú villt, held ekki. Hörmuleg staða þessarar ríkisstjórnar, er ekki orsök stjórnarandstöðunar. Þá stöðu á þessi ríkisstjórn óskipt að þakka sjálfum sér. Að mæra vesalinga Óðinn, færir þér ekkert.
Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 21:52
Jónas Ómar - var að hlusta á Oddný samfylkinarkonu og virðist hún vera algerla veruleiksfyrrt og halda að einhver væri að kalla eftir hennar flokki i ríkisstjórn í dag.
Óðinn Þórisson, 6.4.2016 kl. 21:57
Hlustaði sjálfur á viðtalið við Oddnýu, þvert á móti var hún ekki að halda þessu fram. Átta mig ekki á því hvað þér gengur til Óðinn. Ertu að reyna að sannfæra sjálfan þig upp í andverðleika, eða hvað vakir fyrir þér?
Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 22:04
Jónas Ómar - við verðum þá að vera sammála um að vera ósammála um viðtalið við Odddnýju. Það yrði gott fyrir pólitíska andstæðinga Samfylkingarinnar ef hún yrði formaður.
Óðinn Þórisson, 6.4.2016 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.