6.4.2016 | 22:03
Samfylkingin búin að afgreiða vantraust á Árna Pál
Eftir afleitt gengi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum undanfarna mán undir forystu Árna Páls neyddist flokkurinn til að bregðast við því með því að boða landsfund og formannsslag í júní.
Samfylkingin er búin að afgreiða vantraust á Árna Pál.
Þjóðin búin að afgreiða vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
So what Óðinn! Sjálfstæðisflokkurinn ætti einng að hafa boðað vantraust á BB, en eru gungur, algerar gungur. Ert þú einn af þeim?
Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 22:28
Hversvegna ætti Sjálfstæðisflokkurinn að lýsa yfir einhverju vantrausti á Bjarna Ben. Hann er búinn a útskýra þetta allt. Málnu er lokið.
Óðinn Þórisson, 7.4.2016 kl. 07:10
Reyndar finnst mér Bjarni Benediktsson, hafa komið vel út úr orrahríð og skítkasti "Vinstri Hjarðarinnar" og RÚV síðustu daga. Það sama verður EKKI sagt um Árna Pál................
Jóhann Elíasson, 7.4.2016 kl. 07:40
Jóhann - " skítkast vinstri - hjarðarinnar " sammála. Bjarni hefur verið mjög málefnalegur og ekki dottið niður á þeirra plan.
Óðinn Þórisson, 7.4.2016 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.