11.4.2016 | 07:19
Tvíhöfði Sigurðar Inga og Sigmundar Davíðs mun ekki virka
Sigmundur Davíð er formaður Framsóknarflokksins og Siguður Ingi þrátt fyrir að vera forsætisráðherra er undirmaður Sigmundar Davíðs.
Fyrir þá sem hafa séð heimilarmyndina um Jóhönnu Siguarðdóttur þá kom það skýrt fram að Árni Páll réði flokknum en ekki Jóhanna þegar kom að semja m.a um stjórnarskrámálið í lok þingsins.
Sigurður Ingi verður að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð á næsta landsfundi sem verður væntanlega mjög fljótlega þannig að hann sitji sem stysst sem skuggaforstætisráðherra Sigmundar Davíðs.
Þessi tvíhöfði mun ekki virka frekar en hjá Jóhönnu og Árna Páli.
Samtal við þjóðina mistókst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.