11.4.2016 | 18:13
Andri Snær mun sundra en ekki sameina
Það er í raun fáránlegt að hann haldi það að hann geti geti leytt saman ólíka hópa, hann er mun líklegri til að verða forseti sundurlyndis.
Það verður að teljast mjög ólíklegt að fólk sem vill nýta auðlyndir þjóðarinnar á skynsaman hátt styði hann.
Andri Snær er búinn að vera á ríkslistamannalaunum í 10 ár og er því miður öfga umhverfis og náttúruvendarsinni sem ég mun aldrei styðja.
![]() |
Forseti geti leitt saman ólíka hópa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
- Hversvegna hefur Kristrún tapað sínum trúverðugleika ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 123
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 658
- Frá upphafi: 905590
Annað
- Innlit í dag: 108
- Innlit sl. viku: 527
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Óðinn, Bessastaðir hafa ekkert að gera með að hafa listamannasjóðs spillingu flytjast þar inn.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.4.2016 kl. 20:08
Jóhann - ríkislistamannalaus eru úrelt og fáránleg í ljósi t.d stöðu LSH.
Óðinn Þórisson, 11.4.2016 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.