Enn eitt áfalliið fyrir íslensk stjórnmál

Traust þjóðarinnar til stjórnmálaflokkana er mjög lítíð og ljóst að þetta mál Samfylkingarinnar mun ekki auka það traust.

Þjóðin hlítur að krefjast þess að Samfylkingin setji allt umpp á borðið í þessu máli því fyrr en það gerist getur þessi flokkur ekki búist við að auka við sitt litla traust sem hann hefur í dag.


mbl.is Sverja af sér tengsl við eigendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki tekst Kristjáni, betur upp við að hreinsa "skítinn" en Árna Páli.

Jóhann Elíasson, 13.4.2016 kl. 07:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - flokkurinn virðist vera að reyna að spila einhvern heiðarlegan leik sem þeir standa ekki undir.

Óðinn Þórisson, 13.4.2016 kl. 09:32

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Samfylkingin hefur ekkert boðvald yfir þessum félögum en þar fyrir utan er ekkirt sem bendir til þess að neitt óeðlilegt sé í gangi varðandi eigendur húsnæðisins. Samfylkingin greiðir markaðsverð í leigu enda væri annað flokkað sem styrkur við flokkinn og er vel fylgst með því að hálfu ríkisendurskoðunar. Leigjandi ber ekki ábyrð né hefur boðvald yfir leigusala sínum.

Ef þú villt finna spillingu í húsnæðismálum þá finnur þú megna spillingarlykt af þessu hér:

http://www.dv.is/frettir/2012/2/10/olafur-afsaladi-ser-husi-til-framsoknarflokksins/

Þarna kemur fram að Ólafur Ólafsson seldi Framsóknarflokknum húsið sem höfuðstöðvar flokksins eru nú í langt undir verðmæti mánuð áður en hann og félagar hans í S hópnum fengu afhentan Búnaðarbankann á silfurfati þó annað hagstæðara tilboð hafi boðist. Það var framsóknarflokkurinn sem fékk að ráða því hver fengi Búnarðabankanna en Sjálfstæðisflokkurinn hver fengi Landsbankann í helmingarskiptasamkomulagi þeirra.

Ef þetta er ekki spilling þá veit ég ekki hvað spilling er.

Sigurður M Grétarsson, 13.4.2016 kl. 13:05

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

 Langt ætlar þú að seilast Óðinn, í að réttlæta ósómann hjá framsóknar og sjálfstæðisfólki. 

Jónas Ómar Snorrason, 13.4.2016 kl. 15:22

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður m - hvað Framsókn gerði eða gerði ekki kemur þessu máli bara ekekrt við og auk þess þá er ég ekki Framsóknarmaður.

Óðinn Þórisson, 13.4.2016 kl. 18:12

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - er ekki að réttlæta neitt, bara mín skoðun á þessu máli sem ég held að sé ekki gott fyrir íslensk stjórnmál eftir allt sem gerðist í siðustu viku.

Ég vona að Samfylkingin komi bara hreint fram í þessu málið og setji allt á borðið. Stundin og Kjarninn hljóta að skoða þetta mál eins og þau mál sem snúa að ríkisstjórnarflokkunum.

Óðinn Þórisson, 13.4.2016 kl. 18:15

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Einmitt Óðinn. Nú er mér slétt sama um SF sem slíka, en að seilst til ýgjunar, mayby baby, er svona næsta við rógburð. En bara til að réttlæta ósóman, sem umlykur núverandi stjórn + SDG. 

Jónas Ómar Snorrason, 13.4.2016 kl. 19:33

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - krafa stóru mótmælanna var að SDG myndi segja af sér og hefur hann gert það. Ég geri svo ráð fyrir því að þegar hann kemur úr ótímabundnu fríi þá tilkynni hann að hann sé hættur sem þingmaður og formaður Framsóknar.

Óðinn Þórisson, 13.4.2016 kl. 19:39

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Krafa stóru mótmælana voru ekki bara SDG, heldur forystumanna núverandi ríkisstjórnar, og hennar allrar. Eins konar, vík burt. SDG mun verða holdgerfingur spillingar á Íslandi, ásamt Bjarna Ben. sem man aldrei neitt né vissi. En það finnst þér bara flott Óðinn, heyrði ekkert, sá ekkert og vissi ekkert var mottó sumra, nefnum engin nöfn!

Jónas Ómar Snorrason, 13.4.2016 kl. 22:45

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - nú hefur það komið fram að mál SDG og BB eru ólík , um það er vart deilt.

Bjarni og Ólöf hafa útskýrt sín mál og þar til annað kemur fram tek ég þær gildar.

Óðinn Þórisson, 14.4.2016 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband