16.4.2016 | 17:38
Píratar vinstri flokkur staðfest
Stóru fréttirnar frá þessum fundi er þær annarsegar að Píratar hafa staðfest að þeir eru vinstri flokkur og hinsvegar að Magnús Orri vill verða útfararstjóri ( formaður ) Samfylkingarinnar.
Vilja reka heiðarleg stjórnmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rökstuðningur kannski.....eða óskhyggja ? Allavega lítið annars að marka þetta pár
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 18:08
Og sjálfstæðisflokkurinn er einkahagsmunaflokkur til suðurs.
Montyus Python, 16.4.2016 kl. 18:26
Sigfús Ómar - Píratar mnæta á fund til að reyna að finna flöt á samsarfi með vinstri - flokknum gegn borgarlegu flokkunum.
Þetta neyðarkall Magnúsar Orra sýnir að hann hefur enga trú á Samfylkingunni.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 18:45
Montyus Python - þetta eiginhagsmunabull er orðið þreytt og stenst enga skoðun.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 18:47
Hvar nákvæmlega kemur þetta fram í fréttinni "Píratar mnæta á fund til að reyna að finna flöt á samsarfi með vinstri - flokknum gegn borgarlegu flokkunum." ?
Varst þú kannski sjálfur á fundinum ? Þetta er þá bara þín skoðun á málinu sem sagt. Við skulum þá hafa það einfaldlega þannig.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 19:35
Sigfús Ómar - þegar stjórnmálaflokkur tekur ákvörðun um að mæta á fund „Eigum við að vinna saman?“ gef ég mér að það sé mikill vilji og heiðarleiki um að vinna saman á bakvið það.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 19:46
Þannig þá með sömu rökum má segja að allir þeir sem hafa áhuga að fara í Kringluna, hljóti að vera alkahólistar...þeir vilja allir fara í Ríkið og fá sér....af því að Ríkið er í Kringlunni...
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 20:02
Sigfús Ómar - ekki þesaa útúrsnúnga, Magnús Orri vill heiðarleg sjórnmál þó svo að mér hafi ekki fundist neitt heiðarlegt við pólitísk réttharhöld þá geri ég bara ráð yfir því að með því Píratar ákveði að mæta á þennan fund að þeir vilji vinna með Samfó og VG til vinstri - ef ekki hversvegna að mæta þarna , er ekki heiðarleiki þeirra núna í hufi ?
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 20:32
Mitt svar er bara í anda þess sem höfundur párar hér. Það að einn mæti á fund þarf ekki að tákna neitt. Það er klár fullyrðing að hálfu höfundar og ber að lesast sem slík. Það að Píratar mæti á fund til að ræða stjórmál þarf ekki að tákna eitt né neitt nema einfaldan áhuga á stjórnmálum. Ef mér yrði boðið að mæta á fund hjá Framsókn (við skulum bara vona að það komi aldrei upp), þá myndi maður mæta, ef ekki fyrir kurteisi, þá einfaldlega til að taka þátt í stjórnmálalegri umræðu.
Allt pár hér ofan eru einfaldlega hugrenningar höfundar án allrar röksemdrar, sem fyrr....
P.s , svo sé ég lítilmannlegt að spyrða saman umræðu um stjórnmál, Pírtar og svo dómsmál þar sem stjórnmálamaður var dæmur, réttilega, samkvæmt lögum um landsdóm. Það ber merki um illa ígrunduð gildismat og rökþrot, að mínu mati.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 20:41
Þetta vinstri/ hægri kjaftæði. Þetta er allt sama tóbakið. Með sömu rökum og hér að ofan: Sjálfstæðisflokkurinn er vinstri flokkur þar sem hann var í stjórnarsamstarfi með Samfylkingunni 2008. Og samfylkingin er hægri flokkur af því að hann var í stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn á sama tima. Og hættiði svo þessu kjaftæði.
Jósef Smári Ásmundsson, 16.4.2016 kl. 21:00
Sigfús Ómar - ég hef rökstutt mitt mál og ef þú vilt ekki taka það til greyna þá get ég lítið gert í því.
Þú getur haft allar þær skoanir sem þú vilt hafa á mér, þú lendir hér í því sama og aðrir vinstri - menn , fara í manninn en ekki ræða málefnið. Sorlegt.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 21:01
Jósef Smári - umræaðan undanfarið er sú að Pírtar verði að fara að skylgreina sig, hvar standa þeir, eru þeir flokkur hárra skatta, félagshyggju, gegn stóriðju o.s.frv eða eru þeir flokkur sem trúir á frelsi einstaklingsins og öflugt atvinnulíf ?
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 21:05
Ég er ekki "að,fara i neinn" Ég er einfaldlega að benda á að þitt mat, þín niðurstaða eru þínar skoðanir, engin rök fylgja þínum skoðunum.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 21:21
Sigfús Ómar - held að við verðum að vera sammála um að vera ósammála, rökin liggja fyrir af minni hálfu.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 21:37
Hver eru rökin, hvaða staðreyndir, hvaða vitnisburður ? Enginn, bara þín skoðun. Það eru ekki rök, bara huglægt mat.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 16.4.2016 kl. 21:48
Sigfús Ómar - við getum hlaldið þessu áfram eithvað fram á nóttinuna. þú endurtekur reglunlega em mundu að þó svo þú skrifar það oft verður það ekki réttara.
Það væri gaman ef þú gætir sleppur þessu sem skilar engu og taka eina mélefnlagu ath.semd um Pírtata, hvert er erindi. vilja þeír úr Nató ,ESB. hærri skatta,,minni ráðstöfunartekjur,félgshyggjuflokkur o..s.frv er ekki kominn timi til að Pírtar komi fram skyrt með sín mál, t.d einnig skoðim þeirra á ríkisfjálum, vilja þeir fara sömu leið og Jóhönnustjórnin að skatta allt í drasl?
Hér gef ég þér tækifæri til að vera málefnlegur og endilega sleppa því að fara í mig, ræddu málið.
Óðinn Þórisson, 16.4.2016 kl. 23:57
Þetta er rétt, þvi oftar sem höfundur párar hér um hve Sjálfstæðisflokkurinn sé frabær og allir hinir séu vinstri menn, þá verður það ekki réttara, það er punktur hjá höfundi. Gott að,sjá að þú sýnir áhuga á öðrum stefnuskrám en Sjálfstæðisflokksins, sjá hér :http://www.piratar.is/stefnumal/
Þú spyrð hér um hluti sem skipta meginhluta þjöðar minna máli, sem önnur kynslóð virðist vera föst í, likt og aðild að Nató. Ætli það sé ekki aðrir og nærtækari hlutir sem skiptir meginhluta þjóðar máli, líkt og húsnæðismál, stjôrnarsrká ( eins og sést í væntanlegum forsetakosningum), jöfnuð, réttlæti, gegnsæi. En kannski ættir þu einfaldlega að mæta á fund hja Pírötum til að kynna þér málin.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.4.2016 kl. 00:29
" umræaðan undanfarið er sú að Pírtar verði að fara að skylgreina sig" Fyrir hvern Óðinn? Er það ekki fyrir þá sem ætla að kjósa flokkinn? Öðrum ætti að vera slétt sama. Ef ég hefði einhvern áhuga á að kjósa þennan flokk myndi ég kynna mér stefnuskrána en ekki að Skilgreina flokkinn fyrirfram .
Jósef Smári Ásmundsson, 17.4.2016 kl. 06:21
Við þurfum ekkert að diskútera hver er til hægri og vinnstri, það er löngu runnið í sandinn. Verð þó að impra á því að það er miður að flokksblöðin skyldu deyja. Miklu einfaldari pólitík á meðan þau voru við lýði. En af því að Sigfús telur upp nokkur atriði sem honum finnst skipta máli, þá er ein virkilega heit og feit spurning sem hægt er að skutla fram úr erminni sí svona: Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju við þurfum nýja Stjórnarskrá?
Sindri Karl Sigurðsson, 17.4.2016 kl. 10:06
Sindri spyr um þörf á nýrri stjórnarskrá, ljúft og skylt að svara,a.m.k minni sýn á það mál.
Þetta er e-ð, að mínu mati.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.4.2016 kl. 12:12
Sigfús Ómar - aðild að Nató skiptir okkur máli, árás á eina Nató - þjóð er árás á allar, aðeins VG og nú þá hugsanlega Píratar vilja úr Nató. Það var a.m.k þannig að á síðasta kjörtímabili þegar VG var i ríkisstjórn þá skyldi VG að Samfylkinign var aldrei að fara að samþykkja úrsögn úr Natóó.
Almenna skuldaleiðréttingin var vel heppnuð en það er ekki sátt milli ríkisstjórnarflokkana um húsnæðisfrumvörp Eyglór enda séreignastefnan ekki sett á oddinn.
Jöfnuð, réttlæti , gegnsæi , styð þetta allt , mjög fallegt en ekki þessi öfund í garð þeirra sem eiga peninga.
Reykjavíkurflguvöllur, yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði þarna áfram í Vatnsmýrinni, hef ekki heyrt neit frá Pírötum um að þeir hafi áhuga að þjóðin fái að segja sína skoðun á flugvellinum.
Ef ég man rétt þá höfnuðu Pírtar tillögu X-D um gegnsæi varðandi grunnskóla og hafa stutt allt frá leiðtoga sínum í borinni DBE nema þið megið eiga það þið fáið plúst fyrir að biðjast afsökunar á ísrelsmálinu.
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 12:19
Jósef Smári - er það ekki bara heiðarlegt hjá Pírötum að segja þjóðinni frá hvað þeir standa fyrir t.d stórt mál eru þeir flokkur hárra skatta og félagshyggju, þessu hafa þeir ekki svarað.
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 12:21
Sindri Karl - varðandi stjórnarskránna, þá voru stjórnlagaþingskosningarnar dæmdar ógildar og þeir sem voru áfram í stjórnlagaráði höfðu ekkert umboð frá þjóðinni.
Það þarf klárlega að breyta stjórnarskránni en að kúvenda henni er ekki valkostur.
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 12:25
Einfaldi hluturinn er að skilgreina stjórnmál sem hægri og vinstri. Sumir ná ekki að pæla þau lengra en það.
Jón Ingi Cæsarsson, 17.4.2016 kl. 12:55
Óðinn, þetta er hreinlega rangt hjá þér, sem fyrr. Auðvitað hafa Píratar svarað þessu með skatta. Svarið er mjög einfalt sem það vilja sjá á meðan margir hér eru fastir í fari brauðmolahagfærðinni og "vananaum". Skattar á hverjum tíma eru hagfræðileg stærð. Ef það vantar inn í ríkiskassannn, þá er innheimt í samræmi við það. Ef ekki, þá eru skattar lækkaðir.
Svo er hér önnur staðreyndarvilla hjá þér með stjórnarskráumræðuna. Stjórnlagakosningin var úrskurðuð ógild af tæknilegum orsökum, ekki með tillit til umboðs eða annara mála. Atriðið var hvort kjörkassa væru nægilega stórir og eins hvort frambjóðendur hefðu mátt vera inn í talningarrými. Það segir svo ekkert um það hvað kosið var eða niðurstöðu stjórnlagaráðs.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.4.2016 kl. 13:07
Jón Ingi - það er kreyð hörð vinstri - stefna í Reykjavík hjá Rauða meirihlutanum, útsvar í botni og samt er skuldastaða Reykjavíkur hræðileg. REÁ þráspurnði JS á síðasta kjörtímabili hvort einhvertíma kæmi til greyna að lækka skatta og álögur á fólkið i landinu, það var aldrei gert og heimilin skilin eftir.
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 13:16
Sigfús Ómar - Pirtar eru í meirhluta í Reykjavík, þar er útsvarið í toppi, það er vinstri - skattastefna, hærri skattar minni ráðstöfunartekjur fyrir fólkið, það er beint út úr handbók vinstri - manna. Sorry.
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 13:20
Ágæti Óðinn, þú virðist vera fastur í frösunum. Það lítið að reyna benda þér á staðreyndir eða biðja um rök, það er allt á sömu bókin lagt. Þú veist þetta og kannt þetta.
Svo kvartaðir þú hér í gær "að fara í manninn". Hvernig dettur þér í hug að gera mér upp skoðanir og ræða þar öfund ? Svo greinilega veist þú lítið um stjórnmálin hér í borginni, það að Píratar séu í meirihluta þýðir ekki að þeir séu einráðir. Ekki fékk Framsókn verðtryggninguna í burt, þó svo að þeir hefðu aðalmanninn í brúnni ? Nei, þeir ráða nefnilega ekki öllu, þinir menn koma í veg fyrir afnám verðtryggingarinnar. Svo nefnir þú flugvöllinn. Ok, #1, stendur í lögum að ef 60.000 manns skrifa á lista að þá eigi að kjósa eða fara eftir því ? Hvað sagði SDG hér um daginn : " ég fer siðferðislega eftir lögum". Ef þú vilt byrja umræðu um undirskriftir, kosningar og almenning, ættum við þá ekki að byrja að kjósa um áframhald á ESB umræðum, hversu gott eða slæmt ESB kann að vera (53.000 manns skrifuðu þar undir), var hlustað á það ? Neibbs. Það er að mínu mati farið að bylja hátt í tunnum hér hjá höfundi.
Varðandi NATO, þá erum við ekki á leiðinni út úr NATO, þannig að afstaða Pírata þar skiptir litlu máli í stóru umræðinni, sem þú kallar "svo fallegt" en ég minni á þjóðfundinn 2009 og lykilorð frá þeim fundi (minni á að það er 1300 manna fundur hjá þínuum mönnum, þannig að við skulum ekki gera lítið úr niðurstöðum frá svona stórum fundum í Laugarsdagshöll).Lykilorðin voru heiðarleiki, réttlæti, virðing og menntamál. Þetta er það sem þeir sem styðja Pírata og þeir sem ekki styðja núverandi ríkisstjórn vilja. Svo eru bara aðilar, þar á meðal höfundur, að mínu mati, kolfastur í því að flokkurinn eigi að ráða, þá sé allt gott. Því ég hreinlega ósammála.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.4.2016 kl. 13:39
Við lok umræðunnar til að létta aðeins andrúmsloftið, einn brandri
"Það þarf ekki nema tvo Pírata til að úr verði riflildi"smile broskall
Óðinn Þórisson, 17.4.2016 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.