Ólafur Ragnar tekur slaginn til að verja stjórnarskránna

Stjórnarskráin er grunnplagg okkar íslendinga og það er ekki valkostur að kúvenda henni eins og sumir vilja.

Ég fagna ákvörðun Hr. Ólafs Ragnars Gímssonar og mun að sjálfsögu sytðja hann.


mbl.is Ólafur aftur í forsetaframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Glæsilegt!, Nú þurfum við föðurlandsvinir og lýðræðissinnar að snúa bökum saman í baráttunni við Quislingana, ÍSLANDI Allt.

Hrossabrestur, 18.4.2016 kl. 17:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - það þarf að verja stjornarská íslands og ÓRG verður öflugur liðsmaður í þeirri baráttu.

Óðinn Þórisson, 18.4.2016 kl. 18:03

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Ólafur er ekki að verja neitt annað en eigin Egó. Ní ríður á með heill þjóðarinnar í huga að styðja vel við verðugan frambjóðanda sem getur bolað Ólafi út af Bessastöðum. En hvað stjórnarskánna varðar þá er löngu komin tími til að lagfæra hana og breyting í anda Stjórnlagaráðs væri mikil framför. En hins vegar hefur forsetinn ekkert með það að gera enda hann ekki með völd til að breyta eða hindra breytingar á stjórnarskránni. Hann getur í mesta lagi vísð því til þjóðarinnar sem sýndi árið 2012 að hún vill breytingar í anda tillögu Stjórnlagaráðs.

Sigurður M Grétarsson, 18.4.2016 kl. 18:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M - ertu að tala um ?

„Að vera Íslendingur er eins og að eiga þroskaheftan síamstvíbura,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur
4.mai 2013.

Óðinn Þórisson, 18.4.2016 kl. 19:08

5 Smámynd: Hrossabrestur

Sá viðtal við þennan Andra Snæ í sjónvarpinu áðan, það fór um mann kjánahrollur að heyra bullið í honum. 

Hrossabrestur, 18.4.2016 kl. 19:54

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - hann virkar bara alltaf hálf reiður, er umhverfis - náttúruverndaröfgamaður og yrði vont fyrir íslenska þjóð ef hann yrði kjörinn forseti.

Það sem verður kosið um er hvort þjóðin vilji áfram öflugan forseta á Bessstöðum sem tók afstöðu með þjóðinni í Icesave - málinu.

Óðinn Þórisson, 18.4.2016 kl. 20:22

7 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það sem okkur vantar er forseti sem meign þorri þjóðarinnar getur sætt sig við. Sá maður er svo sannarlega ekki Ólafur Ragnar. Framboð hans á eftir að valda sundrungu meðal þjóðarinnar sem er síst það sem við þurfum í dag. Þetta framboð hans mun því ekki gera gagn fyrir þjóðina enda einungis komið fram vegna þess að Ólafi langar til að vera lengur forseti eða að Dorrit langar til að vera legnur forsetafrú.

Andri Snær er ekki fullklomin frekar en aðrir en er samt magrgalt betri kostur en Ólafur Ragnar.

Sigurður M Grétarsson, 19.4.2016 kl. 09:43

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M - stjórnmál á íslandi er i vanda, forsætisráðherra hefur eðliega þurft að segja af sér og ný ríkisstjórn fékk framan í sig vantraut nokkrum klst. eftir að hún tók við og usual suspects mótmæla.

Myndi aldrei detta í huga að kjósa Andra Snæ, bak við hann eru öfga umhverfis og náttúrvendarfólk , Samfó og VG og hefði ég áhyggjur af atvinnumálum í landinu yrði hann kosinn.

En í enda dagsins er það þjóðarinnar að ákveða í lok júní hver verður á Bessastöðum næstu 4 árin en það stefnir í mjög hörð átök.

Óðinn Þórisson, 19.4.2016 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband