Snýst um að koma í veg fyrir kjör Andra Snæs

Þessar forsetakosningar snúast að miklu leyti um að koma í veg fyrir að Andri Snær nái kjöri.

Ég fagna könnun MMR þar sem kemur fram að Andri Snær mælist aðeins með 8 % fylgi og trúi ég ekki öðru en hann geri íslensku þjóðinni á næstu dogum þann greyða að hætta við sitt framboð.

Andri Snær hefur verið á ríkislistamannalaunum í 10 ár og er langt því frá að vera sá einstalingur sem íslenska þjóðin er að leita að og gæti aldrei orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar.


mbl.is Ólíklegt að Davíð taki fylgi af Guðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þó Andri snær væri á ríkislistamannalaunum í 1000 ár þá mundi það ekki ná upp í hálfan kostnaðinn af því sem þjóðin hefur þurft að punga út vegna Davíðs. -  nægir að nefna þegar hann henti 80 milljörðum útum gluggann á Seðlabankanum svo maður tali nú ekki um þegar hann gaf glæmamönnum í hans vinahópi Landsbankann.

Óskar, 9.5.2016 kl. 18:17

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - Andri Snær er öfga - umhverfis og náttúruverndarsinni sem hefur þegið ríkislistamannalaun í 10 ár, hann á ekki að koma til greyna en vissulega mun vinstri - menntaelítan styðja hann en það mun ekki duga. 

Ég vil ekki sjá þennan mann á Besstastöðum.

Óðinn Þórisson, 9.5.2016 kl. 18:52

3 Smámynd: rhansen

það hefði aldrei verið hætta að Andri Snær kæmist að ! ..En eg vil alls ekki Guðna TH .hann er mjög tvofaldur i roðinu á ymsa lund og margt sem eg hef útá hann að setja Davið er besti kosturinn fyrir ólafur fer ..sem er bara leiðinlegt ,,,En á miklar þakkir fyrir árin 20  sannarlega ...

rhansen, 9.5.2016 kl. 19:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - held að það sé rétt hjá þér að Andri Snær hafi í raun aldrei átt möguleika þar sem hann nær ekki til miðjufylgsins.

Davíð hefur gert frábæra hluti fyrir ísland og er merkstaði stjórnmálamaður lýðveldissögunnar en hans tíi er búinn.

Við eigum ÓRG mikið að þakka og hann stóð með sinni þjóð á erfiasta tíma hennar þegar Jóhönnustjórnin ætlaði að kúga í gegn Icesave.

Ég hef ákveðið eins og hefur komið hér fram að setja x - ið við Guðna Th. hann er sagnfræðingur og kemur vel fyrir og myndi ekki gera neinn skandal í embætti

Óðinn Þórisson, 9.5.2016 kl. 21:48

5 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Stefnir þá í að við fáum aftur útlenda forsetafrú ? 

Stefán Þ Ingólfsson, 9.5.2016 kl. 22:36

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Stefán - Dottri er hvorki íslenskur ríkisborgari né borgar skatt til íslands, eigingkona Guðna Th. gerir það.

Óðinn Þórisson, 9.5.2016 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband