13.5.2016 | 08:35
Jóhönnustjórnin klúðrarði ESB - umsókninni
Þetta liggur alveg fyrir að Jóhönnustjórnin klúðrarði ESB - umsókninni og auk þess var það hún sem setti umsóknina á ís.
Jóhönnustjórnin lofaði að klára aðildarsaming, fékk 4 ár til að gera það og leyfa þjóðinni að kjósa um hann en klúðrarði því.
Það var sorglegt að fylgjat með því hvað Jóhönnustjórnin fór illa með ESB - umsóknina og sækja um án þess að fá umboð frá þjóðinni voru gríðarleg mistkök.
Rúmur helmingur á móti inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítið annað hægt en að taka undir þetta. Lágmark hefði verið að hafa umboð kjósenda áður en lagt var af stað sem hefði lýst sér í því að BÁÐIR stjórnarflokkar væru fylgjandi umsókn og hefðu það í stefnuskránni. Úr því að svo var ekki (VG var alltaf á móti) hefði átt að spyrja þjóðina. Það hefði reddað báðum flokkunum úr snörunni. Ennþá reyndar hægt að kjósa um þetta en ekki hægt að ætlast til að þeir flokkar sem vilja ekki inngögnu sjái um að koma því í gegn...
Gunnar Sigfússon, 13.5.2016 kl. 15:20
Gunnar - þetta var alltaf feigðina yfir sér þar sem VG hafði engan áhuga á aðild en fyrsta flokksins sveik stefnu flokksins fyrir ráðherrastófa, það varð þeim dýrt 2013.
Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.